Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.2022, Page 33

Læknablaðið - 01.05.2022, Page 33
 Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) samanstendur af átta starfsstöðvum á Vesturlandi. Á svæðinu eru reknar átta heilsugæslustöðvar og á fjórum stöðum eru rekin sjúkrahús og/eða hjúkrunardeildir. Hlutverk heilsugæslusviðs er að veita almenna læknisþjónustu, hjúkrun, heilsuvernd, forvarnir, slysa og bráðaþjónustu og annast sjúkraflutninga. Áhugasamir eru velkomnir í heimsókn til að kynna sér aðstæður Bendum einnig á aðrar lausar stöður sérfræðinga við HVE sem sjá má á hve.is undir laus störf Sótt er um: www.hve.is eða www.starfatorg.is. Laun skv. Læknafélagi Íslands Umsóknareyðublað er að finna á heimasíðu Embættis landlæknis (undir flipanum útgefið efni/eyðublöð/læknisstaða-umsókn). Eyðublaðið skal fylgja umsókn auk staðfests afrits af starfsleyfum og upplýsingum um menntun og störf. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til framkvæmdastjóra lækninga. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir: Þórir Bergmundsson, framkvæmdastjóri lækninga, thorir.bergmundsson@hve.is sími: 432-1000 Stöður lækna við HVE Lausar eru til umsóknar staða yfirlæknis og sérfræðings í heimilislækningum við Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Borgarnesi. Umsóknarfrestur til og með 16. maí 2022 Hæfnikröfur ➢ Sérfræðimenntun í heimilislækningum eða almennt lækningaleyfi ➢ Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum ➢ Faglegur metnaður, jákvæðni og sveigjanleiki ➢ Íslenskukunnátta nauðsynleg Helstu verkefni og ábyrgð ➢ Fjölbreytt og krefjandi starf ➢ Þróun heilsugæsluþjónustu til framtíðar í samræmi við áherslur heilbrigðisstefnu til ársins 2030 og starfsáætlun HVE ➢ Vaktskylda fylgir starfinu Hágæða ómtæki fyrir allar tegundir rannsókna

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.