Bændablaðið - 22.09.2022, Qupperneq 51

Bændablaðið - 22.09.2022, Qupperneq 51
51Bændablaðið | Fimmtudagur 22.september 2022 LÍF&STARF Lífræn hreinsistöð • Fyrirferðalítil fullkomin sambyggð skolphreinsistöð • Uppfyllir ýtrustu kröfur um gæði hreinsunar • Engin rotþró eða siturlögn 25 ára ábyrgð • Tæming seyru á þriggja til fimm ára fresti • Engir hreyfanlegir hlutir • Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík Sími 517 2220 - petur@idnver.is G ra fik a 19 Vandaðar Alzaga kerrur frá Spáni 39 ára reynsla Innifalið í verði er nefhjól, varadekk, öryggiskeðja. Stærð kassi 2300x1400x440. 750 kg. Verð kerra frá 210.000 kr. Verð kerra með festingum fyrir hjól frá 250.000 kr. Upplýsingar í síma 6660632. Hreppamjólkur, en hana er hægt að fá í sjálfsala í Krónunni Lindum. Þar getur fólk mætt með hreina flösku og fyllt á að vild,“ segja þær brosandi og bæta því við að þrífa þurfi flöskuna vel og sótthreinsa. Upplýsingar um þrif á flöskum má finna á vefsíðunni, en stefnan er auðvitað sú að sjálfsala verði að finna víða um land í framtíðinni. Greiðslukerfi má svo finna framan á sjálfsalanum þannig að ýtt er á start og stopp og greitt eftir því. Fyrirtækið Hreppamjólk býður upp á, auk mjólkurinnar, Hreppó, afar vinsælan bragðbættan mjólkurdrykk. Er hann fáanlegur í þremur bragðtegundum: súkkulaði, jarðarberja og biskotti. Einnig má fá H r e p p a r j ó m a , bakaða Hreppa- jógúrt, ís og undanrennu. Á Landsmótinu buðu þær stöllur gestum og gang- andi að kaupa sér heitt kakó sem má segja að hafi runnið ljúflega ofan í viðstadda enda, eins og allar vörur Hreppamjólkur, var það hreint fyrirtak. Litla hestabúðin Sigga Pje var viðmælandi minn er kom að bás Litlu hestabúðarinnar á Sólvangi við Eyrarbakka. Í þeirri verslun má meðal annars finna talsvert úrval af gjafavöru og listmunum tengdum íslenska hestinum og hestavörum frá dönsku fyrirtækjunum Birgittes BlingBling svo eitthvað sé nefnt. „Jú, segir Sigga hressilega, „ég kynntist henni Birgitte þegar við vorum að dæma hesta á hestamannamóti í Danmörku og náðum svo vel saman að við hófum samstarf. Birgitte handgerir semelíuskreyttar ennisólar og annað, þannig ég fór að kaupa af henni og selja fyrir hana.“ Sérpantanir í boði „Markaðurinn fyrir slíkt skraut hefur þó vaxið á ógnarhraða enda leið ekki á löngu þar til ég var farin að gera allar ennisólarnar sem seldar eru á Íslandi. Ég dúlla mér í þessu á kvöldin og geri eina tvær … svipað og fólk róar sig við CandyCrush eða prjónar, þá sit ég og skreyti ennisólar með hágæða kristalsteinum,“ segir hún glottandi. „Í rauninni eyði ég mestum tíma í að hugsa samsetningarnar á steinunum, enda er engin hönnun eins. Svo er ég að halda námskeið, gerði það fyrir jólin í fyrra t.d., þar sem fólk mætir og getur gert sína eigin ennisól. Að auki geri ég alls kyns sérpantanir – enda ekki bara ennisólar sem fólk óskar eftir heldur eru beisli skreytt, taumar og annað.“ Bás Siggu er listilega uppsettur og vel hannaðir og skrautlegir fylgihlutir hesta blasa við í hvívetna. Tvímælalaust eitthvað sem þarf að líta tvisvar á. /SP Listakonurnar Brigitte og Sigga Pje handgera semelíuskreytta fylgihluti ætlaða hestum sem eru afar vinsælir. Reynsla, virðing, fagmennska Baritón Veiti einnig ráðgjöf vegna tónlistar og útvega sönghópa SÖNGUR VIÐ ÚTFARIR Jón Svavar Jósefsson jonsvavar.is s: 864 2407 jonljon@gmail.com facebook/jarðarfarasöngvarinn TIMBUR EININGAHÚS Sími: 893 3022 einingar@einingar.is www.einingar.is  
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.