Bændablaðið - 22.09.2022, Qupperneq 57

Bændablaðið - 22.09.2022, Qupperneq 57
57 Bændablaðið | Fimmtudagur 22.september 2022 Stærðir: S M L Efni: 100 g plötulopi frá Þingborg eða Ístex Prjónar: Hringprjónar nr 4,5 og 6 40 sm langir, sokkaprjónar nr 6 Aðferð: Prjónað er úr lopanum þreföldum, húfan er prjónuð í hring Húfan: Fitjið upp 64-68-68 l á hringprj nr 4,5 og prj 2 sl og 2 br 8 umf. Skiptið yfir á hringprj nr 6. *Prjónið 2 umf sl og svo 2 umf 2 sl og 2 br*, endurtakið þetta 5-6-7 x. Ef vill er hægt að hafa húfuna dýpri, bætið við mynsturumferðum hér. Prj eina umf sl. Í næstu umf sem einnig er prj sl er tekið úr svona: *Prj 2 l sl, prj 2 l saman*. Endurtakið út umf. Því næst eru prj 2 umf með 2 l sl og 1 l br. Í næstu umf er skipt yfir á sokkaprjóna nr 6. Þá eru 2 umf prj sl og í þeirri fyrri eru tekið úr svona: *Prj 2 l saman, prj 1 l sl*. Endurtakið út umf. Prj 3 umf 1 sl og 1 br. Slítið frá og hafið endann í lengra lagi. Nú eru lykkjurnar teknar saman í kollinn: Setjið nál á endann, þræðið í brugðnu lykkjurnar og geymið þær sléttu á prjóninum. Gerið þetta út umf og herðið vel að. Gætið þess að slíta ekki endann, snúið aðeins upp á þráðinn þá verður hann sterkari. Þræðið síðan í sléttu lykkjurnar og herðið vel að og stingið svo endanum yfir á rönguna og gangið frá endanum, og eins frá endanum við uppfitina. Þvoið húfuna í volgu vatni og leggið til þerris. Á þessa húfu er upplagt að setja dúsk. Höfundur uppskriftar er Margrét Jónsdóttir. Húfa með dúski HANNYRÐAHORNIÐ Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. SUDOKUÞRAUTIR Bændablaðsins Þung Þyngst Létt Miðlungs Stefnir á atvinnu- mennsku í fótbolta FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Nafn: Hugrún Harpa Ólafsdóttir. Aldur: 14 ára. Stjörnumerki: Sporðdreki. Búseta: Hafnarfjörður og Borgarnes en er frá Kvíum. Skóli: Grunnskólinn í Borgarnesi. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar. Uppáhaldsmatur: Pasta. Uppáhaldslag: Good 4 U eftir Oliviu Rodrigo. Uppáhaldskvikmynd: Nýjasta Minions-myndin. Fyrsta minning þín? Þegar ég fór í útilegu fyrst. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Fótbolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Atvinnufótboltakona. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Vinna bikar á Símamótinu. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Var í sveitinni. Rétt er að taka fram að þau börn sem áhuga hafa á að vera með, mega hafa samband við okkur á veffangið sigrunpeturs@bondi.is. Hún Hugrún Harpa situr fyrir svörum í þessu blaði en hún er hress og glöð stelpa frá Kvíum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.