Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 13

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 13
Mikill fjöldi fólks var kominn saman á flugvellin- um til þess að votta hinum látna virðingu sína. Þar voru meðal annarra nokkrir framámenn Alþýðu- flokksins á staðnum. Þegar Gylfi steig út úr vélinni vék hann sér að einum flokksbræðra sinna, heilsaði honum virðulega og sagði hrærður: „Þetta er nú kannski einum of mikil fyrirhöfn." „Við erum nú að taka á móti öðru líki,“ svaraði hinn. 11. EINS OG KUNNUGT ER heita íþróttafélögin í Vestmannaeyjum Þór og Týr. I barnaskólanum var kennarinn eitt sinn að spyrja ellefu ára nemendur út úr í goðafræðinni. „Vitið þið, hver var æðstur allra goða?“ spurði hann krakkana. Eftir langa þögn svaraði einn strák- urinn: „Er það Þór?“ Kennarinn hristi höfuðið. „Er það kannski Týr?“ kallaði þá annar strákur. Þegar kennarinn svaraði því líka neitandi, gall við í þeim þriðja: „Er það ekki bara ÍBV?“ 12. JÓN BALDUR, 4 ára gamall, var smámæltur og gat meðal annars ekki sagt s. Pabbi hans var sköll- óttur. Eitt sinn sagði systir hans, 6 ára, upp úr þurru: „Guð gefur mönnunum hár.“ „Já, og líka galla,“ bætti Jón Baldur við. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.