Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 67

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 67
Þekkirðu prettapiltinn þann, sem píkum glettur bíður. Rósa svaraði: Árna settan sýslumann, sem á spretti ríður. 148. KRISTMANN OG KONURNAR HANS Sumir vilja sífellt hjá sjálegum konum hátta, sem kasta steini Kristmann á með konurnar sínar átta. Aldný Magnúsdóttir. 149. ÞÓRÐUR GUÐBJARTSSON á Patreksfirði kom eitt sinn á sýsluskrifstofuna. Jóhann Skaptason var þá sýslumaður Barðstrendinga og fór hann að krefja Þórð um eftirstöðvar af gjöldum hans. Þórður þumbaðist við að borga og lyktaði málinu svo, að sýslumaður bauð honum að ljúka skuldinni, sem var smáræði, með því að yrkja um sig vísu á staðnum. Þórður kvað það reynandi og mælti: Menn að þrói mælskukraft, mínu fróar eyra. En þegar Jóhann þenur kjaft, þá er nóg að heyra. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.