Fréttablaðið - 15.10.2022, Blaðsíða 46
Faxatorg 550 Sauðárkrókur & 455 6010 / 455 6011
Farskólinn | miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra
Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra var stofnaður árið 1992.
Farskólinn er sjálfseignarstofnun sem sinnir verkefnum á sviði fullorðins- og
framhaldsfræðslu á Norðurlandi vestra. Skrifstofa Farskólans er á Sauðárkróki.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf ásamt prófskírteini.
Nánari upplýsingar veitir Bryndís Williams Þráinsdóttir í síma 455 6014.
Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið bryndis@farskolinn.is.
Tekið er á móti umsóknum
til 26. október næstkomandi.
ný
pr
en
t e
hf
Laust starf
verkefnastjóra
Farskólinn leitar að öflugri manneskju til að vinna að
fjölbreyttum verkefnum í fullorðins- og framhaldsfræðslu.
Helstu verkefni
• Greining á fræðsluþörfum fullorðinna
• Þróun fræðsluverkefna, skipulag og
umsjón
• Upplýsingagjöf og samskipti við þátttakendur,
stofnanir og aðra hagsmunaaðila
• Ráðgjöf og kennsla á námskeiðum
• Þjónusta við háskólanemendur
• Önnur verkefni sem til falla
Hæfnikröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Kennsluréttindi er kostur
• Almenn og góð tölvukunnátta
• Gott vald á íslensku og hæfni til að tjá sig í
ræðu og riti
• Gott vald á ensku
• Frumkvæði og sjálfstæði í allri verkefnavinnu
• Þjónustulipurð og mikil samstarfs- og
samskiptahæfni
Viltu hafa áhrif
á framtíðina?
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
Umsóknarfrestur er til og með 30. október.
Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
umsækjanda sem nýtist í starfi. Nánari upplýsingar veitir Jason Már Bergsteinsson, mannauðssérfræðingur, á mannaudur@landsnet.is
Við hjá framkvæmda- og rekstrarsviði Landsnets leitum að öflugri
manneskju í kreandi og ölbreytt starf verkefnastjóra framkvæmda.
Viðkomandi verður hluti af samhentu teymi sem stýrir stærri fram-
kvæmdum í flutningskerfi Landsnets allt frá undirbúningi, í gegnum
áætlanagerð, hönnun, verksamninga og verklega framkvæmd. Fram
undan eru spennandi tímar og viðamikil verkefni í uppbyggingu
flutningskerfis Landsnets.
Starfsstöð getur verið í Reykjavík eða á Akureyri.
Næsti yfirmaður er Unnur Helga Kristjánsdóttir, forstöðumaður
framkvæmda.
Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að miðla orku sem drífur áfram lífsgæði og
sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar. Við leggjum áherslu á virðingu, samvinnu og ábyrgð. Við erum
framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem
umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf í verk- eða tæknifræði eða önnur menntun sem
nýtist í starfi
• Farsæl reynsla af verkefnastjórnun, vottun í verkefnastjórnun
er kostur
• Þekking og reynsla af hönnun og/eða rekstri verksamninga
• Þekking og reynsla af öryggis- og umhverfismálum
• Framúrskarandi samskipta- og skipulagshæfni
• Frumkvæði, driraftur og sjálfstæði í starfi
• Jákvætt, uppbyggilegt og lausnamiðað viðhorf
Verkefnastjóri framkvæmda
Bifvélavirki óskast
Við óskum eftir bifvélavirkja í 100% starf við Bílaþjónusta
suðurnesja eða starfsmanni með mikla reynslu í þjónustu
og bílaviðgerðum.
Við erum með fjölbreytt verkefni m.a. bilanagreiningar,
almennar viðgerðir, púst-, dekkja- og smurþjónustu ásamt
þjónustuskoðunum.
Vinnutíminn er frá kl. 8:00-17:00 mánudaga til fimmtudaga
og 8:00-15:00 á föstudögum.
Hæfniskröfur:
• Bifvélavirkjun eða mikil reynsla af bílaviðgerðum, sveins-
próf eða meistararéttindi er kostur.
• Ökuréttindi
• Tölvukunnátta
• Góð íslensku- og eða enskukunátta
• Getur sýnt frumkvæði í starfi, unnið sjálfstætt og skipu-
lega
• Góð þjónustulund, reglusemi og stundvísi.
Umsóknarfrestur er til og með 21 okt.
Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfandið
bokhald@bilathjonusta.is