Fréttablaðið - 15.10.2022, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 15.10.2022, Blaðsíða 38
 Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs Garðabær auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Leitað er að framsæknum leiðtoga með skýra sýn sem jafnframt er drífandi, skapandi og öflugur. Viðkomandi verður hluti af stjórnendateymi sem leiðir uppbyggingu samfélagsins í Garðabæ og metnaðarfulla þjónustu. Fræðslu- og menningarsvið hefur yfirumsjón með málefnum leik- og grunnskóla, menningarmálum, íþrótta- og tómstundamálum og forvarnarmálum. Undir sviðið heyra skólar bæjarins, menningarstofnanir og íþróttamiðstöðvar. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að sinna starfi sviðsstjóra. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, meistaragráða er æskileg • Reynsla af rekstri, stefnumótun og stjórnun • Reynsla af opinberri stjórnsýslu • Þekking á málaflokkum sviðsins er kostur • Góð greiningarhæfni og rökhugsun • Framúrskarandi samskipta- og skipulagshæfni • Forystuhæfni og færni til að leiða samvinnu mismunandi hópa • Framsýni, frumkvæði og metnaður í starfi • Þjónustulund, áræðni og drifkraftur • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti • Dagleg stjórnun sviðsins og ábyrgð á þeim málaflokkum sem undir það heyra • Ábyrgð á fjármálum og áætlanagerð sviðsins • Stefnumótun í fræðslu- og menningarmálum • Frumkvæði í þróun og innleiðingu nýjunga • Samstarf við yfirstjórn bæjarins, starfsmenn og aðra aðila sem tengjast málaflokkum sviðsins Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu verkefni og ábyrgð: Í Garðabæ er unnið eftir markvissri menntastefnu sem nær til allra skóla bæjarins. Áhersla er lögð á sjálfstæði skóla, fjölbreytni og valfrelsi nemenda sem felst m.a. í því að nemendur og foreldrar þeirra hafa fullt frelsi um val á skóla. Í menningarstefnu Garðabæjar er m.a. lögð áhersla á að marka Garðabæ sérstöðu sem hönnunarbær og á menningu og listsköpun meðal barna og ungmenna. Garðabær er heilsueflandi samfélag. Áhersla er lögð á að hvetja börn og ungmenni til þátttöku í íþrótta- og frístundastarfi og sveitarfélagið leggur áherslu á framsækið samstarf við frjáls félög og öflugar forvarnir. Góð aðstaða er til iðkunar íþrótta, líkams- og heilsuræktar í Garðabæ. RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.