Andvari - 01.01.2016, Blaðsíða 98
96
AUÐUR AÐALSTEINSDÓTTIR
ANDVARI
TILVÍSANIR
1 Auður Jónsdóttir, Stóri skjálfti, Reykjavík: Mál og menning, 2015, bls. 81.
2 Ásta Kristín Benediktsdóttir, „Þegar 1 íkaminn tekur vöIdin“, Hugrás. VefritHugvísindasviðs
Háskóla íslands, 23. desember 2015, sótt 3. september 2016 af http://hugras.is/2015/12/
stori-skjalfti/.
3 Sama grein.
41 smásagnasafninu Bavíana lýsir Naja Marie Aidt dæmis reynslu sögupersóna með
líkamlegum viðbrögðum þeirra fremur en hugsunum. Sögurnar „einkennast af því að
dregin er upp mynd úr lífi persónu á augnabliki þegar eitthvað fer úr skorðum; fólk fer
úr jafnvægi, finnur til öryggisleysis og verður (stundum bókstaflega) nakið og varnar-
laust.“ Að sama skapi getur lestrarreynslan „verið óþægileg og truflandi. Enda er það
markmiðið, segir höfundurinn. Við eigum að trufla hvert annað. En þótt aðferðin við
að skrifa hafi [...] sprottið upp úr ástandinu í samfélaginu fjalli sögurnar fyrst og fremst
um tilvistarleg vandamál.“ Auður Aðalsteinsdóttir, „Eigum að trufla aðra“, viðtal við
Naju Marie Aidt, Spássían 2/2011, bls. 36-37, hér bls. 36.
5 Auður Jónsdóttir, Stóri skjálfti, bls. 29-30.
6 Sama rit, bls. 97.
7 Sama rit, bls. 180.
8 Sama rit, bls. 88-89.
9 „Spurningar og svör“, Lauf.is, vefsíða Félags flogaveikra, sótt 3. október 2016 af http://
www.lauf.is/index.php?Itemid=2&id=10&option=content&task=view.
10 Peter Wolf, „The epileptic aura in literature: Aesthetic and philosophical dimensions.
An essay“, Epilepsia, 7. janúar 2013, sótt 6. október 2016 af http://onlinelibrary.wiley.
com/doi/10.111 l/epi.l2051/full.
11 Auður Jónsdóttir, Ósjálfrátt, Mál og menning, 2012, bls. 48.
12 Sama rit, bls. 196.
13 Sama rit, bls. 218-219.
14 Erlendur Haraldsson, „Séra Haraldur Níelsson, sálarrannsóknir og spíritismi við upp-
haf 20. aldar“, Studia Theologica lslandica. Ritröð Guðfræðistofnunar, 28, 2009, bls.
9-21, hér bls. 14.
Hér má nefna Guðmund Kamban sem taldi að skáld á borð við H.C. Andersen og Jónas
Hallgrímsson skrifuðu í gegnum sig.
16 Auður Jónsdóttir, Ósjálfrátt, bls. 219.
17 Sama rit, bls. 220.
18 Sama rit, bls. 221.
19 Sigurður A. Magnússon: „Ofar daglegum veruleika“, Lesbók Morgunblaðsins, 11. mars
2006, sótt 6. október 2016 af http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1071167/.
20 Sama grein.
21 Sama grein.
22 Sama grein.
23 Sama rit, bls. 217.
24 Auður Jónsdóttir, Ósjálfrátt, bls. 218.
25 „Fyodor Mikhailovich Dostoyevsky not only used his epilepsy experiences many times
in his fiction but included leading characters with epilepsy in three of his most important
works (Prince Myshkin in The Idiotoí 1868/69, Kirillov in The Possessed of 1871/72, and
Smerdyakov in The Brothers Karamazov of 1879/80).“ Peter Wolf, „The epileptic aura in
literature“.
26 Peter Wolf, „The epileptic aura in literature".