Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2016, Blaðsíða 112

Andvari - 01.01.2016, Blaðsíða 112
110 KRISTJÁN EIRÍKSSON ANDVARI Pétur Gunnarsson: ÞÞ íforheimskunarlandi. JPV útg. Reykjavík 2009. „að skilja undraljós“ Greinar um Þórberg Þórðarson, verk hans og hugðarefni. Ritstjórar: Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Hjalti Snær Ægisson. Háskólaútgáfan. Reykjavík 2010. Hér að framan er aðeins getið um stærri verk sem fjalla um Þórberg og verk hans og er til dæmis öllum námsritgerðum, blaðagreinum og greinum í tíma- ritum sleppt nema ritgerð Sigfúsar Daðasonar í Andvara. En nú skal vikið að síðasta og mesta verkinu sem skrifað hefur verið um Þórberg og ritstörf hans. í fyrra gaf Soffía Auður Birgisdóttir út bókina, Ég skapa - þess vegna er ég, um skrif Þórbergs Þórðarsonar. Hún lagði hana síðan fram til doktorsv- arnar við Háskóla Islands á þessu ári og er nú orðin doktor í verkum of- vitans úr Suðursveitinni. Bók Soffíu er mikið rit, 358 síður, og vandað að öllum frágangi og uppsetningu. Hún skiptist í níu kafla fyrir utan Inngang og Lokaorð. I Inngangi gerir Soffía grein fyrir því hvernig hún fjallar um verk Þórbergs og út frá hvaða forsendum og segir þar: Astæða er til að árétta að ég skoða skrif Þórbergs fyrst og fremst sem bókmenntatexta og athyglin beinist að fagurfræðilegum eiginleikum þeirra. Ég greini og túlka skrif hans og tengi við íslenskar og erlendar bókmenntir fremur en að túlka þau út frá æviferli hans eins og aðrir hafa gert svo ágætlega áður.1 Hún tekur það þó skilmerkilega fram á eftir að vitaskuld tengist skrif Þórbergs hans eigin ævi og þeim atburðum úr henni sem hann lýsir í skáld- skap sínum. Og það má reyndar segja að verk Soffíu fjalli einmitt um það hvernig Þórbergur vinnur stöðugt að því í skrifum sínum að búa ævi sinni og reynslu „nýtt“ bókmenntagervi, sem speglar sögu skáldsins, lífsreynslu þess og hugmyndir á annan hátt en tíðkast hafði áður í ævisögulegum verkum. Umfjöllun hennar snýst fyrst og fremst um fagurfræði þessa bókmennta- gervis eða kannski réttara sagt bókmenntagerva. I Inngangi og fyrstu tveim köflunum fjallar Soffía stuttlega um helstu bækur Þórbergs og viðtökur þeirra og fer þar nokkuð vítt yfir svið. Hún gerir grein fyrir því hversu mönnum hefur frá fyrstu tíð reynst erfitt að átta sig á hvernig bæri að skilgreina verk hans og flokka þau. Og hún ræðir um trúðinn og sérvitringinn, hinn brennandi hugsjónamann og spámann, og skrif hans um sjálfan sig sem mætti jafnvel „skilgreina [. . .] sem ævigoðsagnagerð (e. biomythography)“2. Þriðji kaflinn fjallar sérstaklega um Bréf til Láru þar sem Þórbergur segir meðal annars frá því þegar hann varð óléttur en þann fyrirburð nefndi hann „eitt af fyrstu sköpunarverkum [síns] auðuga ímyndunarafls."3 En í þeirri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.