Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2016, Blaðsíða 133

Andvari - 01.01.2016, Blaðsíða 133
ANÐVARI ÞÝÐING ÞRIGGJA GUÐSPJALLA 131 Af handritinu að dæma virðist sem Geir hafi ekki lokið við Markúsar- guðspjall. Síðustu línur 14. kafla eru 31. vers hjá Geir; Þótt eg ætti ad láta líf mitt med þér skyldi eg aldrei neita því ad eg þekki þig {afneita þér) - eins sögðu allir lærisveinarnir. Sögnina að afneita hefur Sveinbjörn að öllum líkindum frá Guðbrandsbiblíu og Þorláksbiblíu. í 32. versi tekur við hönd Sveinbjarnar og helst svo til loka guðspjallsins. Hugsanlega hefur Sveinbjörn þýtt það sem eftir er textans. Ur Lúkasarguðspjalli er sýnt dæmi úr 1. kafla, versum 46 til 55, þ.e. lof- söngur Maríu. Þar hefur Sveinbjörn ýmsu breytt og mikið er um yfirstrik- anir eins og sjá má. 46 Þá kom og andagift Guds ad (sagdi) Máríá_og mælti hún á þcssa leid). 47 Lofa skal cg (Önd mín lofar) Drottinn, glcdjast skal-cg yfir (og minn andi gledur sig í) Gudi frelsara mínum. 48 I nád sinni leit hann til audvirdiligrar ambáttar sinnar, þess vegna munu mig allar aldir sæla meta (prísa) 49 því hinn mikli og voldugi hefur breytt dásamlega vid mig; 50 vtd-sína dýrkendur cr hann miskunnsamur um alldur. 51 Afrcksvcrk hcfir hann framid, ena ofmctnadarfullu-í-skapi hefur hann eydilagt. (hans nafn er heilagt og hans miskunnsemi varir um aldur og æfi vid þá sem hann óttast. Hans armleggur hefir þrek unnid, þeim dramblátu hefur hann stökkt á dreif). 52 Konungunum hefur hann hrundid úr hásæti og (en) hafid þá cr eingin metord-höfdu til ríkis (audvirdilegu). 53 Fátækum hefur hann veitt alls nægtir, (en) ríka hefur hann svipt alcigu þcirra (látid snauda fara frá sér). 54 Hann hefur hjálpað sínum kjæra (1827 ad sér tekid sitt óskabarn [1841 sitt barn] ) Israels lyd vid 55 (med því) ad efna þau heiti (heit) er hann gaf lángfedgum vorum Abraham og nidjum hans ad vera þeim æfinlega nádugur. Strax í 46. versi breytti Sveinbjörn inngangsorðum Geirs talsvert og sagði einfaldlega Þá sagði María í stað Þá kom og andagift Guds ad Máríá og mœlti hún á þessa leid en í 1813 voru inngangsorðin Og María sagði. I 47. versi er tillaga Sveinbjarnar: Önd mín lofar Drottin í stað Lofa skal eg Drottinn. 1 1813 hafði þýðingin verið Sal mín upphefur Drottenn og þann- ig var þýtt í Þorláksbiblíu. I Guðbrandsbiblíu aftur á móti stendur 0nd min myklar Drottin. I Steinsbiblíu var þýtt mijn Saal miklar Drottenn og er þar nær Guðbrandi. Síðari hluta versins breytti Sveinbjörn úr gledjast skal eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.