Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2016, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.2016, Blaðsíða 57
ANDVARI ÓLAFUR BJÖRNSSON 55 meðal annars vegna þess að sífellt fleiri lifðu nú af þekkingu sinni, en hvorki vöðvaafli né fjármagni.195 Ólafur þreyttist ekki á að benda opinberlega á, að kjarabætur fengjust ekki með kjarabaráttu, heldur hagvexti. Verkalýðshreyfingin virtist vera föst í þeirri hugmynd, að knýja þyrfti fram kauphækkanir með verkföllum, en ekki stuðla að aukinni eftirspurn eftir vinnuafli, sem hefði sjálfkrafa í för með sér kauphækkanir.196 í viðtali við Frjálsa verslun í september 1968 kvað Ólafur nauðsynlegt að auka fjölbreytni í atvinnulífinu, eins og við- reisnarstjórnin var að reyna að gera.197 Ólafur lagði líka orð í belg um það, sem var að gerast í umheiminum. Þetta haust réðst Rauði her- inn inn í Tékkóslóvakíu í því skyni að stöðva viðleitni þar til að auka skoðanafrelsi. Rifjaði Ólafur þá upp deilurnar hérlendis sumarið 1945 um, hvort skoðanafrelsi gæti þrifist við sósíalisma. Taldi hann kald- hæðni örlaganna, að kommúnistaleiðtogar hefðu nú „gerst ábekingar á þeim víxli“, sem Friðrik Hayek hefði gefið út fyrir hálfri öld: Þeir hefðu á sinn hátt tekið undir þá skoðun hans (og Ólafs), að lýðræði færi ekki saman við áætlunarbúskap.198 í þingkosningunum 11. júní 1967 skipaði Ólafur Björnsson sjötta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eins og hann hafði gert allar götur frá 1949. í efstu sætum voru sömu menn og fyrr, nema hvað Birgir Kjaran var aftur kominn þangað í stað Gunnars Thoroddsens. í næstu sætum fyrir neðan Ólaf voru Sveinn Guðmundsson, forstjóri Héðins, og Geir Hallgrímsson borgarstjóri. Gagnrýndi Ólafur „hina leiðina“, sem framsóknarmenn boðuðu: Hún væri ekkert annað en gamla haftastefnan.199 „Reykvíkingar óska ekki eftir því, að setulið framsóknarmanna hreiðri á ný um sig í hinum pólitísku úthlutunar- nefndum til þess að skammta þeim basði smátt og stórt “20° A lands- fundi Sjálfstæðisflokksins 1969 færði Ólafur rök fyrir því, að verslun væri jafnmikilvæg og aðrir atvinnuvegir, enda gerði hún verkaskipt- ingu mögulega. Andúð á kaupmönnum væri leifar af hugsunarhætti liðins tíma.201 Viðreisnarstjórnin komst klakklaust í gegnum hina miklu örðug- leika áranna 1967-1968, og allt virtist vera í blóma sumarið 1970. En þá féll Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, skyndilega frá. Sjálfstæðismenn voru þessu með öllu óviðbúnir. Jóhann Hafstein tók við formennsku til bráðabirgða. Fyrsti varamaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, Geir Hallgrímsson borgarstjóri, settist á þing, en margir töldu hann eðlilegan arftaka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.