Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2016, Blaðsíða 135

Andvari - 01.01.2016, Blaðsíða 135
ANDVARI ÞÝÐING ÞRIGGJA GUÐSPJALLA 133 þ.e. ad sér tekid sitt óskabarn. 1841 er sitt óskabarn breytt í sitt barn. Þarna hefur talsverðu verið breytt frá 1813: hann mynnest (1584 minntisi) miskunar (1584 sinnar), og hiálpar á fœtur sínum þjón Israel (1584 og medtók sinn þion Israel). Eina breyting Sveinbjarnar í lokaerindinu er að við að efna þau heiti verður með því að efna þau heit en meiri breyting var gerð 1841. Þar er textinn svona: hann hefur minnst miskunnar þeirrar er hann hét að veita feðrum vorum, Abraham og nidjum hans, œfinlega. Annað sýnishorn úr Lúkasarguðspjalli er úr 10. kafla, versum 25-37: 25. Nú stód upp (skriftjlærdur madur nokkur, vildi revna hann (freista hans) og tók svo til orda. Meistari, hvörnin á eg ad breyta, svo eg verdi æfin- lega sæll (eignist eilíft líf)? 26. Hann mælti: hvad er skrifad i lögmáls bókinni? hvörninn les þú? 27. Hann mælti: Þú átt ad elska (Elska skaltu) Drottinn Gud þinn af öllu hjarta, af allri Sálu, af öllum kröptum og öllum huga og náunga þinn einsog siálfan þig. 28. Hann mælti - þú svaradir rétt. Breyt þú svo og mun þér vel vegna. 29. Nú vildi hann auglýsa rádvendni sína (leita sér lofs) og spurdi Iésum: hvörr þá væri hans náungi. 30. Iésús mælti: madur nokkur ferdadist frá Jórsölum (Ierúsalem) til Ieríkó og féll í hendur revfara (reyfurum) sem ræntu hann (flettu hann klædum) og veittu honum áverka, fóru sídan burtu og letu hann eptir daudvona. 31. Svo bar til, ad prestur nokkurr fór þenna sama veg og er hann sá hann gékk hann framhjá, 32. eins Levítinn, þegar hann kom til þess stadar og sá hann, gékk hann einin framhjá. 33. en samverskur madur nokkurr er fór um farinn veg, kom þar ad og er hann sá hann kénndi hann í briósti um hann, 34. kom og batt sár hans og hellti í þau vidsmiöri og víni, setti hann sídan uppá sinn eginn eyk og flutti hann til herbergis (gestgiafahúss) og lét sier hugarhalldid um hann. 35. Degi sídar, er hann var ferdbúinn, tók hann upp tvo peninga (einn eyri), gaf (fékk) húsbóndanum (gestgiafanum) og mælti: al þú önn fyrir honum og þad sem þú kostar meiru til, skal eg borga þér, þegar eg kém aptur. 36. Hverr af þessum þremur sýnist þér vera náungi þess, sem féll í hendur reyfurunum? 37. Hann mælti: sá sem miskunar verkid giördi á honum. Iesús mælti: breyt þú þá einsog hann (far þú og gjör hid sama).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.