Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Qupperneq 12

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Qupperneq 12
10 m 10 0 10 20 30 40 50 60 2. mynd. Áhrif hitastigs (°C) og vatnsvirkni (aw) á vöxt smávera í korni (3). Þýðing þurrkunarinnar Það er varla fyrr en rakastig heysins er komið niður fyrir 50-60%, að vatnsvirkni þess er að minnka (að falla úr 1,0 - sjá 1. mynd). Eigi að þjarma að gerlum í heyinu og koma vatnsvirkni í því niður fyrir 0,9 verður að þurrka heyið niður fyrir 23-25%. Lífsgrundvelli myglusveppanna er fyrst kippt burt að mestu, er rakastig heysins er komið niður fyrir 15-18%. Þá er vatnsvirkni heysins orðin minni en 0,8 og heyið að verða geymsluþurrt. Örugg erum við ekki fyrr en vatnsvirknin í heyinu er komin niður fyrir 0,7. Það er því grundvallaratriði, að þurrkun heysins gangi hratt fyrir sig, svo að lífverunum gefist sem minnst tóm til að starfa og auka kyn sitt. Þá er og þýðingarmikið, að heyið þorni sem jafnast, því ef eftir verða blautar tuggur, verða þær gróður- reitur fyrir lífverurnar, sem breiðst getur um heystæðuna. Rakastig þurrkloftsins setur þurrkun heysins takmörk. Við þurrkun og geymslu heysins leitar vatnsvirkni þess jafnvægis við loftrakann. Algengur loftraki hérlendis er 78-84% (4), sem merkir það að vatnsvirkni heysins leitar gildanna 0,78-0,84. Sé heyið súgþurrkað, má reikna með að þessi gildi séu allt að 5 (0,05) einingum lægri m.a. vegna ylsins frá aflvél o.fl. Þar sem súgþurrkunarloftið er hitað upp, verður vatnsvirkni heysins mun minni en að framan segir. Náinn fylgifiskur vatnsvirkninnar við þurrkun heysins er hitamyndunin. Ekki er svigrún til að gera henni sérstök skil hér, en á 3. mynd eru táknuð tengsl hitamyndunar og vatnsvirkni í heyi, sem ekki er súgþurrkað (5). í hlöðum þar sem eru vönduð tæki til súgþurrkunar og þau rétt notuð, er ekki hætta á hitamyndun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.