Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Síða 13

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Síða 13
11 1,0 Hæsti hiti í heyi, sem vænta má Fóðurskemmdir Smáverur, sem geta þrifist í heyinu 0,9 w z cn >• UJ f 0,8 tr > w z I 0,7 0,6 45-65' 40-45' 35-40' Geislasveppir ’ (heymædi) Hætta á , fóður- skemmdum: 25-35' Myglu- r sveppir Skaðlegir y heymaurar (heymæði) Óveruleg hætta á hitamyndun Geymsluhæft § þurrhey S 3. mynd. Áhrif vatnsvirkni í heyi á hitamyndun, fóðurskemmdir og örveruvöxt (5). Nokkrir skaðvaldar Myglusveppir eru jafnan taldir alvarlegustu skaðvaldar við geymslu þurrheys og þurrmetis. Gjarnan er gerður greinarmunur á flóru heys á velli og heys í geymslu (6). Talið er, að sú örveruflóra, sem er í heyi á velíi þoli ekki minni vatnsvirkni en 0,85 (7). Hún skiptir því litlu máli fyrir geymsluhæfni heysins. Örveruflóru heys í geymslu einkenna einkum tegundirnar Rhizopus, Aspergillus og Penicillum (8). Við hagstæð hitaskilyrði geta tegundir þessar myndað mögnuð eiturefni - toxin (9,10). Umhverfiskröfur tegundanna má m.a. lesa af 2. mynd. Sé heyið hirt rakt í hlöðu með ófullkominni eða rangri súgþurrkun taka sveppirnir til starfa, einn af öðrum, og heyhitlnn stígur. Myglu- vöxturinn gerir um sig, fóðurefni tapast og fóðrunarvirði heysins rýrnar til muna, jafnvel þótt hitamyndun verði takmörkuð (10,11). Staðbundinn mygluvöxtur er alvarlegt vandamál. Hann verður gjarnan í kringum blautar heytuggur í stæðu, en líka þar sem þurrkun heysins gengur óeðlilega hægt, svo sem í fastbundnum heyböggum. Vonlítið er t.d. að ná myglulausri verkun í böggum, sem eru þéttari í sér en nemur 100 kg þurrefnis í m"5. Heymæði hefur verið rakin til tveggja geislasveppa, sem geta þrifist vel í röku heyi: Micropolyspora faeni og Thermoactinomyces vulgaris. Komist gro þessara sveppa niður í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.