Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 23

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 23
21 RANNSÓKNIR Á HEYRYKI. Víðir Kristjánsson, Hollustuháttadeild Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, 112 Reykjavík. INNGANGUR Vorið 1986 voru tekin sýni af andrúmsloftinu við heygjöf á 5 býlum í Borgarfirði. Athugáð var með fjölda og tegundir örvera í sýnunum og magn heildarryks. Einnig var nœlt efni sem nefnist endótoxín sem er að finna í frumuveggjum sumra örvera. Niðurstöðurnar bentu til að baendur geti orðið fyrir umtalsverðri mengun við heygjöf (1). Þar sem um tiltölulegar fáar itœlingar var að ræða var ákveðið að fara út í viðameiri mælingar til að leita m.a. svara við eftirfarandi spurningum: 1. Hvernig breytist örveruflóran yfir veturinn, basði hvað varðar tegundir og magn? 2. Er munur á mengun við heygjöf eftir heyverkunaraðferðum? 3. Er samband á milli fóðurgildis og magni örvera sem losna út í andrúmsloftið við heygjöf? 4. Er mikil mengun og e.t.v. aðrar örverur á ferðinni jpegar bændur verða að leita til læknis vegna sjúkdcma í öndunarfærunum? Ntelingarnar sem fram fór á tímabilinu 11.12.86 - 01.04.87 voru gerðar í samvinnu af Vinnueftirliti ríkisins og BÚtæknideild Rannsóknar- stofnunar landbúnaðarins á Hvanneyri.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.