Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Síða 23

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Síða 23
21 RANNSÓKNIR Á HEYRYKI. Víðir Kristjánsson, Hollustuháttadeild Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, 112 Reykjavík. INNGANGUR Vorið 1986 voru tekin sýni af andrúmsloftinu við heygjöf á 5 býlum í Borgarfirði. Athugáð var með fjölda og tegundir örvera í sýnunum og magn heildarryks. Einnig var nœlt efni sem nefnist endótoxín sem er að finna í frumuveggjum sumra örvera. Niðurstöðurnar bentu til að baendur geti orðið fyrir umtalsverðri mengun við heygjöf (1). Þar sem um tiltölulegar fáar itœlingar var að ræða var ákveðið að fara út í viðameiri mælingar til að leita m.a. svara við eftirfarandi spurningum: 1. Hvernig breytist örveruflóran yfir veturinn, basði hvað varðar tegundir og magn? 2. Er munur á mengun við heygjöf eftir heyverkunaraðferðum? 3. Er samband á milli fóðurgildis og magni örvera sem losna út í andrúmsloftið við heygjöf? 4. Er mikil mengun og e.t.v. aðrar örverur á ferðinni jpegar bændur verða að leita til læknis vegna sjúkdcma í öndunarfærunum? Ntelingarnar sem fram fór á tímabilinu 11.12.86 - 01.04.87 voru gerðar í samvinnu af Vinnueftirliti ríkisins og BÚtæknideild Rannsóknar- stofnunar landbúnaðarins á Hvanneyri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.