Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Qupperneq 25

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Qupperneq 25
23 MÆLIAÐEERDIR Sýratökuað ferð Rannsóknin beintist aðallega að því hvaða mengun bændur verða fyrir við heygjöf. Til að fá sem besta mynd af því báru þeir sérstakan sýratökubúnað á sér við gegningar. BÚraðurinn samanstóó af loftdælu sem sogaði ákveðið magn af lofti á mínútu í gegnum síu sem staðsett var nálægt vitum viðkomandi og safnaöi þannig á sig ryki sem fannst í andrúmsloftinu hverju sinni. Notaðar voru 2 dælur og tvenns konar síur hverju sinni. Anrars vegar til að athuga örverur og hins vegar til mælinga á magni endótoxíns. Ef skilja mátti auðveldlega á milli losun heysins og gjafar voru þeir verkþættir mældir sitt í hvoru lagi. Sýni voru einnig tekin af því heyi sean gefið var á meðan á mælingunum stóð til að athuga m.a. hvort finna mætti samband á milli lágs fóðurgildis og aukinrar mengunar við heygjöf. Greiningar Eftir sýratöku voru ryksýnin "innsigluð" og þau send til Svíþjóðar í greiningu. Örverusýnin voru skoðuð í sérstakri smásjá eftir ákveðra meðhöndlun og f jöldi og tegundir örvera ákvarðaðar. Með ræktun við mismurandi hitastig var síðan hlutfall lifandi örvera ákvarðað og einnig fór fram ranari tegundagreining. Aðferð sem notuð var er nefnd CAMNEA-aðferðin (Collection of airborne microorganisms on Nucleopore filters, estimation and analysis) (2). Greiningin var framkvæmd af Urban Palmgren, örverufræðingi við Lantbruksuniversitatet i Sigtuna. Þar sem loftmagnið san farið hafði í gegnum síuna var þekkt fæst fjöldi örvera í hverjum rúmmetra andrúmslofts. Á sama hátt þegar búið var að ákvarða magn endótoxína í sýnunum með svckallaðri Limulus-aðferð (3) fæst magn þeirra í hverjum rúmmetra lofts. Endótoxíngreinigin var framkvæmd af Monika Lundholm, bakteríu- fræðingi við Uppsala Universitat. Heysýnin voru greind á hefðbundinn hátt, m.a. ákvarðað próteinmagn, meltanleiki, fóðurgildi og þurrefnismagn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.