Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 27

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 27
25 ekkert sairiband væri a.m.k. í þetta sinn á milli sjúkleikans og vinnu við heyg jöf. Var þar tékið 1 örverusýni, 1 endótoxínsýni og 1 heysýni. NIÐURSTCÐUR Samanburður á mengun við gjöf á lausu þurrheyi yfir vetrarmánuði í töflu 2 eru sýndar niðurstöður úr nœlingum á f jölda örvera, magni endótoxíns og fóðurgildi heysins (þ.e. magn heys sem þarf í hverja fóðureiningu), sem gerðar voru á 3 býlum í desember, janúar, febrúar og lok mars, við gjöf á lausu þurrheyi. Hvorki er hægt að sjá á þessum niðurstöðum að mengunin aukist yfir veturinn eða að dragi úr henni. Mengunin er greinilega breytileg og háð fleiri þáttum en einungis hversu gamalt fóðrið er. Tafla 2. Fjöldi örvera, magn endótoxíns og kg af heyi í hverri fóðureiningu í sýnum sem tekin voru á mismunandi árstíma. Dags. Fjöldi örvera Endótoxín Kg hey/l Býli 1 11.12.86 0,03 x 109/m3 25,6 ug/m3 2,23 08.01.87 0,30 x 109/m3 0,55 ug/m3 2,20 23.02.87 0,028x 109/m3 2,33 ug/m3 2,00 31.03.87 0,049x 109/m3 0,29 ug/m3 1,93 Býli 2 11.12.86 0,44 x 109/m3 0,44 ug/m3 2,01 08.01.87 0,085x 109/m3 75,0 ug/m3 2,20 23.02.87 0,124x 109/m3 1,07 ug/m3 2,22 31.03.87 0,127x 109/m3 0,95 ug/m3 1,51 Býli 3 11.12.86 0,02 x 109/m3 8,61 ug/m3 1,67 08.01.87 0,02 x 109/m3 0,55 ug/m3 1,49 23.02.87 0,168x 109/m3 1,73 ug/m3 2,11 31.03.87 0,037x 109/m3 1,31 ug/m3 1,96

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.