Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Síða 27

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Síða 27
25 ekkert sairiband væri a.m.k. í þetta sinn á milli sjúkleikans og vinnu við heyg jöf. Var þar tékið 1 örverusýni, 1 endótoxínsýni og 1 heysýni. NIÐURSTCÐUR Samanburður á mengun við gjöf á lausu þurrheyi yfir vetrarmánuði í töflu 2 eru sýndar niðurstöður úr nœlingum á f jölda örvera, magni endótoxíns og fóðurgildi heysins (þ.e. magn heys sem þarf í hverja fóðureiningu), sem gerðar voru á 3 býlum í desember, janúar, febrúar og lok mars, við gjöf á lausu þurrheyi. Hvorki er hægt að sjá á þessum niðurstöðum að mengunin aukist yfir veturinn eða að dragi úr henni. Mengunin er greinilega breytileg og háð fleiri þáttum en einungis hversu gamalt fóðrið er. Tafla 2. Fjöldi örvera, magn endótoxíns og kg af heyi í hverri fóðureiningu í sýnum sem tekin voru á mismunandi árstíma. Dags. Fjöldi örvera Endótoxín Kg hey/l Býli 1 11.12.86 0,03 x 109/m3 25,6 ug/m3 2,23 08.01.87 0,30 x 109/m3 0,55 ug/m3 2,20 23.02.87 0,028x 109/m3 2,33 ug/m3 2,00 31.03.87 0,049x 109/m3 0,29 ug/m3 1,93 Býli 2 11.12.86 0,44 x 109/m3 0,44 ug/m3 2,01 08.01.87 0,085x 109/m3 75,0 ug/m3 2,20 23.02.87 0,124x 109/m3 1,07 ug/m3 2,22 31.03.87 0,127x 109/m3 0,95 ug/m3 1,51 Býli 3 11.12.86 0,02 x 109/m3 8,61 ug/m3 1,67 08.01.87 0,02 x 109/m3 0,55 ug/m3 1,49 23.02.87 0,168x 109/m3 1,73 ug/m3 2,11 31.03.87 0,037x 109/m3 1,31 ug/m3 1,96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.