Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 52

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 52
50 SAMBAND HEYVERKUNARAÐFERÐA 0G SJOKDÖMA AF HEYRYKI. Davíð Gíslason og Tryggvi Asmundsson, Vífilsstaðaspítala Vigfús Magnússon, Heilsugæslustöð Seltjarnarness Suzanne Gravesen, Allergologisk Laboratorium I Kaupmannahöfn. 1. Inngangur Ohætt er að fullyrða að fáar stéttir S Islandi eru í jafn mikilli hættu að fS atvinnusjúkdóma og bændur. Landbúnaður var aðal atvinnuvegur þjóðarinnar frS upphafi byggðar og fram S þessa öld. Flestir vinnufærir menn urðu að verja drjúgum hluta vinnudagsins S veturna við vinnu I hey- ryki. Heyöflun er óvíða jafn erfið og hér S landi. Veldur því stutt sumur og óstöðug veðrStta með mikilli úrkomu. Sjúkdómar af völdum heyryks hafa því Sreiðanlega verið algengir, þótt ekki sé vitað hversu snemma menn gerðu sér grein fyrir sambandi þeirra við heyrykið. Eins og fram kemur I sögulegum inngangi þessa erindaflokks skrifaði Sveinn PSlsson fyrstur manna um heysjúkdóma 1790, og segir heysóttina alþekktan sjúkdóm. Lýsir hann einkennum af heyryki þannig að samrýmist best brSðaofnæmi eða óþoli fyrir heyryki. Fjórum Srum síðar skrifar Jón Pétursson, kirurg um heysjúkdóma undir yfirskriftinni "Um líkamlega viðkvæmni". Hann lýsir einkennum eftir vinnu I heyryki allítarlega. A lýsing hans einna best við brSð astma- tilfelli. Þó lýsir hann hvernig einkennin geta þróast yfir I "ólæknandi megrusótt (phtisin), eður vatnssýki, bæði I brjósti og annars staðar I líkamanum". Er svo að sjS sem þessi hluti frSsagnar Jóns eigi við lang- vinna lungnateppu með hjartabilun. Eru þetta sjúkdómar sem læknar kannast vel við I dag hjS bændum, sem lengi hafa unnið I heyryki. Jóni Hjaltalín, landlækni hefur greinilega verið kunn sú hætta sem mönnum stafar af heyryki, því 1870 gefur hann garðmönnum það rSð að binda klút fyrir andlitið meðan þeir leysa og hrista heyið. Fjórum Srum síðar lýsir Jón Finsen I doktorsritgerð sinni í fyrsta sinn sjúk- dómseinkennum sem koma að kvöldi nokkrum klukkutímum eftir vinnu I heyryki.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.