Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Page 65

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Page 65
63 Tafla 7. Samband einkenna og heygerðar. Einkenni Vothey Myglað vothey Þurr- hey Myglað þurrhey Annað hey* Hósti 2 1 12 25 5 Mæði 1 2 11 17 4 Hiti 0 0 5 11 3 Nefeinkenni 1 2 26 39 8 Augneinkenni 2 1 21 29 6 Samtals 6 6 75 121 26 * Othey, myglað úthey, ornað hey, hey með vegaryki. TV. Umræóa Könnumn sýnir aó heymaurmn Lepidoglyphus destructor er sá ofnæmisvaldur sem oftast. veldur ofnæmi i sveitum landsins og aó 68% þeirra sem voru meó jákvæó húópróf voru jákvæóir fynr honum. Ef litió er á alla þátttakendur i könnuninm, líka þá sem engin einkenni voru meó, þá voru 12,2% meó jákvæó húðpróf fynr Lepidoglyphus destructor og 17,8% voru meó jákvæó húópróf fynr einum eóa fleirum ofn«msva]di. Þannig er 17,8% lágmarkstaia yfir t.íóni bráðaofnæmis í sveitum landsins. Þegar einstaklingar eru valdir af handahófi og húóprófaóir eru um 75% þeirra sem hafa jákvæó próf með einhver ofnaaruseinkenni og um 25% eru einkennalausir. Þaó er fvi 1 íklegt aó hefóu allir verió húöprófaóir heföu 24% verið meó jákvæó húópróf. Hallas hefur fundið 19 tegundir maura í islnesku heyi.Ekki voru t.ök á aó prófa meó fleiri heymaurum en þremur. Þaó er hins vegar ekki útilokað að aórir maurar hafi verulega þýöingu i sambandi vió ofnæmiseinkenm af heyi . Könnunin sýndi aö ofnaani er liklegra til þess að vera orsök fyrir ein- kennum i nefi og augum heldur en i neðri öndunarvegum. Enginn uarktækur munur fannst á tióru ofnaanis á landssvæóunum tveimur sem rannsökuó voru. Þó voru öllu fleiri i Strandasýslu meó einkenni sem leiddu ti1 þess aó geró voru húöpróf. Hins vegar var áberandi að þeir sem einhver einkenni höfðu tengdu þau fyrst og fremst vinnu i þurrheyi og mygluðu þurrheyi.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.