Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Síða 65

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Síða 65
63 Tafla 7. Samband einkenna og heygerðar. Einkenni Vothey Myglað vothey Þurr- hey Myglað þurrhey Annað hey* Hósti 2 1 12 25 5 Mæði 1 2 11 17 4 Hiti 0 0 5 11 3 Nefeinkenni 1 2 26 39 8 Augneinkenni 2 1 21 29 6 Samtals 6 6 75 121 26 * Othey, myglað úthey, ornað hey, hey með vegaryki. TV. Umræóa Könnumn sýnir aó heymaurmn Lepidoglyphus destructor er sá ofnæmisvaldur sem oftast. veldur ofnæmi i sveitum landsins og aó 68% þeirra sem voru meó jákvæó húópróf voru jákvæóir fynr honum. Ef litió er á alla þátttakendur i könnuninm, líka þá sem engin einkenni voru meó, þá voru 12,2% meó jákvæó húðpróf fynr Lepidoglyphus destructor og 17,8% voru meó jákvæó húópróf fynr einum eóa fleirum ofn«msva]di. Þannig er 17,8% lágmarkstaia yfir t.íóni bráðaofnæmis í sveitum landsins. Þegar einstaklingar eru valdir af handahófi og húóprófaóir eru um 75% þeirra sem hafa jákvæó próf með einhver ofnaaruseinkenni og um 25% eru einkennalausir. Þaó er fvi 1 íklegt aó hefóu allir verió húöprófaóir heföu 24% verið meó jákvæó húópróf. Hallas hefur fundið 19 tegundir maura í islnesku heyi.Ekki voru t.ök á aó prófa meó fleiri heymaurum en þremur. Þaó er hins vegar ekki útilokað að aórir maurar hafi verulega þýöingu i sambandi vió ofnæmiseinkenm af heyi . Könnunin sýndi aö ofnaani er liklegra til þess að vera orsök fyrir ein- kennum i nefi og augum heldur en i neðri öndunarvegum. Enginn uarktækur munur fannst á tióru ofnaanis á landssvæóunum tveimur sem rannsökuó voru. Þó voru öllu fleiri i Strandasýslu meó einkenni sem leiddu ti1 þess aó geró voru húöpróf. Hins vegar var áberandi að þeir sem einhver einkenni höfðu tengdu þau fyrst og fremst vinnu i þurrheyi og mygluðu þurrheyi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.