Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Síða 77

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Síða 77
75 RANNSðKNIR A HEYMÆÐI I ISLENSKUM HESTUM Eggert Gunnarsson Tilraunastöð Háskólans i meinafræði, Keldum Tryggvi Æsmundsson Vífilsstaðaspitala og Þorkell Jóhannesson Rannsóknarstofu Háskóla Islands i lyfjafræði I. Inngangur Heymæði i hestum er fyrst getið hér á landi árió 1837 af Jóni Hjaltalin (4) . I lýsingu sinni á heymæói lagði hann áherslu á aó hestar meó heymæði hefðu hósta og andþyngsli á stalli á vetrum, en sýndu litil eóa engin einkenni úti á sumrin. Samhengi milli heygjafar og sjúkdómsins hefur þannig verið þekkt frá upphafi. Heymæði i hestum minnir mjög á heymæði i mönnum (heysýki, heysótt, "Farmers lung"), sem er fyrst getió hér á landi 1790 af Sveini Pálssyni (5). Orsök þessa sjúkdóms var lengi vel óljós. Fyrir um 25 árum var sýnt fram á aó i blóði manna meó heysýki væru svokölluó fellimótefni gegn "extracti" úr mygluðu heyi (7). Siðar var sýnt fram á að fellimótefni voru fyrst og fremst gegn hitasæknu geislabakteriunni Hicropolyspora faeni (6). Nú eru menn yfirleitt sammmála um að heymæói sé ofnæmissjúkdómur, þar sem áreitið er M.faeni eða aðrar örverur i mygluðu heyi. Rannsóknir okkar beindust aö þvi aó kanna fellimótefni gegn M.faeni og nokkrum öðrum örverum og gildi svokallaðs felliprófs til greiningar á heymæði i hestum. Itarleg grein hefur verió gerð fyrir þessum rannsóknum annars staðar (1) og verður hér látið nægja að drepa á helstu atriói.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.