Rökkur - 01.06.1932, Síða 8

Rökkur - 01.06.1932, Síða 8
6 R O K K U R landsins, átti við mikla erfið- leika að stríða. Snemma i febrúar kom dr. Curtius, þá utanríkismálaráð- herra Þjóðverja, í opinbera heimsókn til Vínarborgar. Lát- ið var uppskátt, að liann væri að endurgjalda heimsókn Scho- bers til Berlínar nokkrum mán- uðum áður. En meira lá á bak við, sem síðar kom í ljós. Þann 21. mars varð það opinbert, að Þýskaland og Austurríki liug- leiddu að gera með sér tolla- bandalag. Þegar þetta varð kunnugt, kom brátt í ljós, að þessu mundi þannig verða tek- ið í Frakklandi og víðar, að af- leiðingin yrði sú, að heims- kreppan magnaðist enn. Frakk- ar töldu, að þetta tollabandalag mundi verða fyrsta skrefið til stjórnmálalegrar sameiningar Þýskalands og Austurríkis. En Frakkar vildu fvrir hvern mun koma i yeg fyrir ])etta. Kröfð- ust þeir þess, að þetta áform Austurríkismanna og Þjóðverja vrði tekið til athugunar af fram- kvæmdarráði Þjóðabandalags- ins og kom það saman í Genf ]>ann 15. maí i því skyni. Um það leyti og Schobert var að leggja af stað til Genf, birti Credit Anstalt efnaliagsvfirlit, sem leiddi i ljós, að bankinn var ekki greiðslufær (solvent). Frakkar höfðu, þegar verst gegndi, beitt áhrifum sínum við erlenda banka, sein Credit An- stalt var stórskuldugur. Stjórnin í Austurríki varð að taka á sig ábyrgð á skuldbindingum bank- ans, til þess að koma i veg fyr- ir fjármálauppþot. Til þess að geta staðið við lieit sittt, að ábyrgjast skuldbindingar bank- ans, varð ríkisstjórnin að fá fé erlendis frá. Bandaríkin vildu ekki á neitt hætta. Frakkar höfðu öll ráð stjórnarinnar í hendi sér, þangað til Bretar veittu Austurríki $ 20.000.000 lán. Varð þessi greiði - Breta þeim dýr, því Frakkar beittu eftir það áhrifum sínum til þess sem þeir máttu, að gera Par- ís að aðalpeningamiðstöð álf- unnar, en af þvi leiddi m. a., að Bretar neyddust til að hverfa frá gullinnlausn. Framkvæmd- arráðið vísaði deilunni til Haag- dómstólsins, sem úrskurðaði tollabandalagið ólöglegt. En þrátt fvrir alt þetta var Schober ekki af baki dottinn. Þann 15. júní neyddist ríkis- stjórnin, sem dr. Otto Ender liafði myndað, til þess að fara frá. Var það aðallega vegna ó- ánægju bændaflokksins, eins flokksins, sem studdi sam- stevpustjórnina, vfir stefnu En- der’s viðvíkjandi málum Credit Anstalt. — Karl Buresch mynd- aði stjórn á ný og gerði Scho-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.