Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 9

Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 9
ROKKUR 7 ber að utanríkismálaráðherra. — Þann 13. sept. gerðu Heim- wehrmenn tilraun til þess að setja á stofn fascista-einræði, en það mishepnaðist algerlega. Þann 24. nóv. kom nefnd er- lendra bankamanna til Vín. I nefndinni voru fulltrúar allra þeirra banka í öðrum löndum, sem Credit Anstalt er skuldug- astur. Innan fárra daga liafði nefndinni tekist að koma svo ár sinni fyrir borð, að stjórnin lof- aði að koma nýju skipulagi á starfsemi Credit Anstalt, á þann hátt, að segja má, að Credit An- stalt verði undir eftirliti hinna erlendu banka, uns þeir hafa fengið skuldir sínar greiddar. Að skipulagsstarfsemi þessari er enn unnið. Og á lienni veltur mikið. Austurriski þjóðbankinn á og mikið fé hjá Credit Anstalt. Hinir erlendu bankar munu að sjálfsögðu sjá sér hag í því, að Credit Anstalt fari ekki um, en ef svo færi, fer eins fyrir þjóð- bankanum. Spánn 1931. Árið 1931 var eitthvert liið mesta merkisár i sögu Spánar fyrr og síðar, þvi konungsveld- íð leið undir lok, en lýðveldi var stofnað í landinu. Og með stofnun lýðveldisins var hafin viðtæk starfsemi til að koma mannúðar-, menningar- og fjár- hágsmálum þjóðarinnar i gott horf. Alfonso XIII. Spánarkon- ungur hélt völdunum, er ein- ræðisherranum Primo de Ri- vera var hrundið frá völdum í september 1930, en hann varð að reyna það þ. 14. apríl 1931, að þjóðin i heild var orðin mót- snúin honum og einnig, að lier- inn var orðinn honum fráhverf- itr. Eins og eðlilegt er, þar sem slíkir stórviðburðir gerðust í landinu og að framan er minst á, varð oft töluverðrar æsingar og ókyrðar vart, og er í raun- inni furðulegt, hve friðsamt var í landinu, þegar tekið er tillit til livernig ástatt var. Þegar í árs- byrjun var það orðið ljóst, að undirstaðan undir veldi Alfonso var öll að láta sig. Herlög voru í gildi í landinu og strangt eftir- lit með skeytasendingum og blaðaútgáfu. En bæklingum og pésum var úthlutað um gervalt landið með greinum gegn kon- ungsveldinu. Ljósmvndum af Fermin Galan og Garcia Her- nandez, leiðtogum í Jaca-upp- reistinni, var dreift út um land- ið af lýðveldissinnum, og voru þær hengdar upp á spánversk- um heimilum, en nivndir af konungsfjölskyldunni eyðilagð- ar. Fyrsta verk lýðveldisstjórn- arinnar var að nema úr gildi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.