Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 13
R Ö K K U R
11
ar. Nanking-stjórnin hafði gert
alt, sem í hennar valdi stóð, til
þess að hjálpa þeim, sem mistn
alt í flóðunum. Engin önnur
stjórn í Kína liefir nokkuru
sinni gert eins mikið til bjarg-
ráða undir líkum kringum-
stæðum. En alt fór þetta út um
þúfur, er Japanar liernámu
Mansjúríu. Eru allar horfur á,
að miljónir manna verði hung-
urmorða í Kína i vetur. —
Kommúnistar ráðgera að gera
Hankow að höfuðborg Ivína
innan árs. Fulltrúar erlendra
ríkja í þeim liéruðum, sem
kommúnistar hafa á valdi sínu,
hafa og tjáð ríkisstjórnum sín-
um, að það sé síður en svo, að
áform kommúnista séu skýja-
borgir og' glamur eitt.
Ráðstjórnin rússneska hefir
gætt þess vel, að beita ekki
valdi út af Mansjúríudeilunni.
En kommúnistaflokkurinn ldn-
verski hefir rússneska ráðu-
nauta sér við liönd, og leiðtog-
ar kínverskra kommúnista full-
vrða, að þeir eigi styrk Rússa
vísan, þegar kommúnistiska
hreyfingin í Kína er orðin
magnaðri.
Vegna Mansjúríudeilunnar
liafa Kínverjar gert samtök um
að hætta að skifta við Japana.
Hafa Japanar mist þar afar-
mikil viðskifti, og Rretar til
dæmis að taka, komið ár sinni
svo fyrir horð, að Kínverjar
kaupa af þeim alla þá vefnað-
arvöru, sem þeir áður keyptu
af .Tapönum. Viðskiftabann við
Jápana er i rauninni eina vopn
Kínverja gegn Japönum sem
stendur, en það vopn er mikils
virði.
Horfurnar í Ivina liafa því
yfirleitt stórum versnað á ár-
inu, en um framtíðina verður
litlu spáð, þar sem alt er í ó-
vissu um Mansjúríu, annað en
það, að marga ])á framfara-
starfsemi og sameiningarstarf-
sémi sem hafin var i Kína og
komin var vel á veg, verður að
liefja á nýjan leik.
Portúgal 1931.
Einræði hélst í Portúgal árið
1931. Var meiri kyrð á í stjórn-
málalífinu en tíðast er þar í
landi. Byltingatilraunir voru að
vísu gerðar, en þær voru kæfð-
ar fijótlega. Fjárhags og við-
skiftahagurþjóðarinnar varhinn
aumasti á árinu. En þótt Dom-
ingos de öliveras tækist að
bada niður mólþróa þann, sem
vart varð innanlands, án þess
einræðið yrði hætt statt, var
erfiðara viðureignar að bæla
niður uppreistir þær, sem brut-
ust lit á Madeira, Azoreeyjum,