Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 13

Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 13
R Ö K K U R 11 ar. Nanking-stjórnin hafði gert alt, sem í hennar valdi stóð, til þess að hjálpa þeim, sem mistn alt í flóðunum. Engin önnur stjórn í Kína liefir nokkuru sinni gert eins mikið til bjarg- ráða undir líkum kringum- stæðum. En alt fór þetta út um þúfur, er Japanar liernámu Mansjúríu. Eru allar horfur á, að miljónir manna verði hung- urmorða í Kína i vetur. — Kommúnistar ráðgera að gera Hankow að höfuðborg Ivína innan árs. Fulltrúar erlendra ríkja í þeim liéruðum, sem kommúnistar hafa á valdi sínu, hafa og tjáð ríkisstjórnum sín- um, að það sé síður en svo, að áform kommúnista séu skýja- borgir og' glamur eitt. Ráðstjórnin rússneska hefir gætt þess vel, að beita ekki valdi út af Mansjúríudeilunni. En kommúnistaflokkurinn ldn- verski hefir rússneska ráðu- nauta sér við liönd, og leiðtog- ar kínverskra kommúnista full- vrða, að þeir eigi styrk Rússa vísan, þegar kommúnistiska hreyfingin í Kína er orðin magnaðri. Vegna Mansjúríudeilunnar liafa Kínverjar gert samtök um að hætta að skifta við Japana. Hafa Japanar mist þar afar- mikil viðskifti, og Rretar til dæmis að taka, komið ár sinni svo fyrir horð, að Kínverjar kaupa af þeim alla þá vefnað- arvöru, sem þeir áður keyptu af .Tapönum. Viðskiftabann við Jápana er i rauninni eina vopn Kínverja gegn Japönum sem stendur, en það vopn er mikils virði. Horfurnar í Ivina liafa því yfirleitt stórum versnað á ár- inu, en um framtíðina verður litlu spáð, þar sem alt er í ó- vissu um Mansjúríu, annað en það, að marga ])á framfara- starfsemi og sameiningarstarf- sémi sem hafin var i Kína og komin var vel á veg, verður að liefja á nýjan leik. Portúgal 1931. Einræði hélst í Portúgal árið 1931. Var meiri kyrð á í stjórn- málalífinu en tíðast er þar í landi. Byltingatilraunir voru að vísu gerðar, en þær voru kæfð- ar fijótlega. Fjárhags og við- skiftahagurþjóðarinnar varhinn aumasti á árinu. En þótt Dom- ingos de öliveras tækist að bada niður mólþróa þann, sem vart varð innanlands, án þess einræðið yrði hætt statt, var erfiðara viðureignar að bæla niður uppreistir þær, sem brut- ust lit á Madeira, Azoreeyjum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.