Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 17

Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 17
RÖKKUR 15 á að Bretar geti unnið bug á erfiðleikunum. Og þ. 21. sept. fór svo, að Bretar voru tilneydd- ir að hverfa frá gulíinnlausn seðla um stundarsakir. Gengið var til kosninga og þjóðstjórn var mynduð. Unnu þjóðstjórn- arflokkarnir glæsilegan sigur. Fyrra misseri ársins var tiltölu- lega rólegt. Alt benti til, að Bret- land mundi standast storma heimskreppunnar, þar til kom fram í júlímánuð, er ríkis- stjóminni (verkalýðsstjóm MacDonalds) varð ljóst, að rík- istekjurnar mundu ekki hrökkva fyrir útgjöldum, sem sifelt voru að aukast, ekki sist útgjöldin vegna atvinnuleysisins i landinu. — Maískýrsla sparn- aðarnefndarinnar hafði verið birt og boðað fjárlagatekju- halla, sem næmi 280 miljónum dollara. Blöð íhaldsmanna og frjálslynda flokksins réðust daglega á stjómina og ásökuðu hana um eyðslusemi og fregnir um þetla bárust um víða ver- öld. Traust erlendra þjóða á Bretlandi fór að lamast. Og er- lend fyrirtæki og einstaklingar fóru að taka fé sitt úr enskum bönkum. í júlímánuði átti Mac- Donaldstjórnin í samningum við íhaldsmenn og' frjálslynda, en ósamkomulag varð innan verkalýðsstjórnarinnar um að draga úr fjárveitingum vegna atvinnuleysisins, sem Snowden fjármálaráðh. og MacDonald töklu nauðsynlegt að minka (um 10%). Verklýðsflokkurinn klofnaði og MacDonald baðst lausnar þ. 24. ágúst. Myndaðí hann nýja stjórn, bráðahirgða- stjórn, en i henni voru alls 4 verkalýðsmenn, sem voru gerð- ir rækir úr flokknum, fjórir íhaldsmenn og tveir frjálslynd- ir. Þjóðstjórnin hóf nú allsherj-' ar sparnaðar- og niðurskurðar- starfsemi og fengu menn af öll- um stéttum að kenna á því. Þingið var hvatt saman til af- greiðslu aukafjárlaga (snpple- mentary Budget) og sparnaðar- laga (Economy Bill). Frá miðjum júlí til 21. sept. var $ 1,000,000,000 tekinn úr enskum bönkum og fluttur til annara landa og gullforði Eng- landsbanka rýrnaði að miklum mun. Bretar urðu tilneyddir að hverfa frá gullinnlausn. Horf- urnar voru nú verri en nokkuru sinni. íhaldsmenn allmargir gerðu háværar kröfur um al- mennar þingkosningar þegar í stað og að tollvernd yrði komið á. Mac-Donald hikaði, vegna þess að honum var ljóst hve ill áhrif harðvítug kosningabar- átfa gæti haft á traust erlendra þjóða á Bretum. Loks var þó gengið til kosn- inga þ. 27. okt. og urðu úrslit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.