Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 24

Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 24
22 R O K K U R af skólabörnum í London hafi skort nægilega næringu til við- haids og vaxtar. Nú að eins 1%. Að því er þetta snertir eru fram- farirnar því að þakka, að börn- in eiga nú kost á að fá máltíðir í skólunum. 1 barnaskólum í London, sem starfræktír eru af því opinbera, fengu og börnin 4,760,004 mjólkurmáltíðir árið sem leið, og 776,192 börnum var gefið þorskalýsi i skólunum, samkv. fyrirskipunum skóla- læknanna. En auk þessa er betur annast um börnin á heimilunum en áð- ur og þau fá næringarmeiri og betri fæðu á heimilunum en áður. Vert er að geta þess í sam- bandi við þetta, að áður en skipulagsbundin starfsemi liófst um matgjafir í skólunum, héldu margir því fram, að for- éldrar mundu hætta að leggja sig fram um það að láta börn sín fá nóg að borða á heimilun- urn, en alveg hið gagnstæða hefir komið i ljós. Ef til vill er engin framför síðustu 24 ára ánægjulegri en sú, að ábyrgðar- tilfinning foreldra fyrir börnun- um Iiefir mjög aukist. — Ríkið getur ekki upp á eigin spýtur bjargað börnunum, segir Sir George Newman, en það getur kent foreldrunum að bjarga þeim og aðstoðað þá til þess, og þetta hefir ríkið gert í stórum stíl. Foreldrar barnanna hafa yfirleitt mikinn áhuga fyrir starfsemi bæjarfélaga og ríkis í þessa átt. Þannig' koma 75% foreldra skólabarna í London til þess að vera við, er læknis- skoðun á börnum þeirra fer fram í skólunum. — í skýrsl- unni segir ennfremur, að skóla- börn i sveitum Bretlands séu nú betur nærð en nokkuru sinni siðan skýrslugerð um þessi efni hófst. Frá árinu 1907 hefir heil- brigði skólabarna yfirleitt farið stöðugt batnandi, bæði að því er þyngd og vöxt snertir er um framför að ræða, og seinast en ekki síst hefir lireinlætistilfinn- ing barnanria aukist mjög frá því er var, og hefir þetta alt leitt til þess, að mótstöðuafl skola- barna gegn veikindum hefir aukist mjög mikið. Heilbrigði barnanna, er þau fara úr skól- unum, er langtum betri en áð- ur var, og útlit og heilbrigði barna, er þau koma í skólana, er og að miklum mun betra en fyrrum. Starfsemi sú, sem far- ið hefir fram í skólunum í þess- um efnum, er undir yfirumsjón skólalæknanna, en þess ber eigi síður að geta, að lijúkrunar- konur skólanna og kennararnir eiga mikinn þátt í þeim fram- förum, sem orðið hafa. Og kennararnir og hjúkrunarkon- urnar eiga ef til vill mestan þátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.