Rökkur - 01.06.1932, Síða 30

Rökkur - 01.06.1932, Síða 30
28 R O K K U R flæmi sem eru miljóna virði. Á Vífilsstöðum má nú sjá hvernig framtíðarbúskapur verður alment stundaður á Is- landi. Á Vífilsstöðum hefir verið leitt í ljós fyrir bændum íslands áþreifanlegar en ann- arsstaðar, að töfraorðin, sem framtíð búnaðarins eru fyrst og fremst undir komin eru þessi: Þekking. Ræktun. Véla- notkun. Þeir menn, sem unnið hafa að þvi, að koma búskapnum á Vífilsstöðum í það horf, sem hann er nú, eiga miklar þakk- ir skilið. 1931. Landbánaðarmál í Bretlandl. —o— Landbúnaðarmálin eru nú rædd meira en nokkru sinni i Bretlandi. Heimskreppan hefir komið hart niður á bændum landsins, einkanlega bændum, sem hafa aðaltekjur sínar af kornrækt. Bændur, sem leggja aðaláherslu á framleiðslu mjólkurafurða, eru betur stadd- ir, þar eð þeir hafa flestir sæmi- legan markað fyrir afurðir sín- ar. Nú er mikið um það rætt, að veita landbúnaðinum vernd í einhverri mynd, til þess aS efla velmegun bænda. I marga mannsaldra hefir að- allega verið rætt um Bretland sem iðnaðarland og verslunar. Bretar hafa lifað mest á fram- leiðslu iðnaðanna og útflutning- um, en flutt inn megin þeirra matvæla, sem neytt er í land- inu. Þrátt fyrir þetta, og þó það komi í bága við hina almennu skoðun í þessu efni, hefir áhugi altaf verið mikill í Bretlandi fyrir búnaði. Og Bretar hafa altaf staðið framarlega í ýms- um greinum búskapar. Bretar standa svo framarlega í gripa- rækt, að frægt er um heim all an, meðal þeirra, sem hafa áliuga fyrir slíkum málum. Til grundvallar fyrir þessu áliti liggur það, að Bretar hafa ávalt lagt stund á að beita liagnýtri þekkingu og reynslu við úrvals- rækt gripa. Þrátt fyrir krepp- una hefir áhuginn fyrir land- búnaðarmálum síður en svo dvínað í Bretlandi. M. a. sést það af því, að aðsókn að land- búnaðar- og dýralæknaskólum er enn að aukast. Árið 1930 til dæmis að taka, voru nemendur í æðri landbúnaðarskólum Bret- lands og dýralækningaskólum tæp tvö þúsund. Einnig er það -IU3U-U9A5[ 9Al[ ‘)JOA JUp[9).It] J9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.