Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 35

Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 35
R Ö K K U R 33 Sagan af Trölla-Elínu. Stgr. Th. þýddi. —o— Einu sinni var kóngur og drotning í ríki sínu; þau áttu sér þrjár dætur og einn son. Einhvern dag er þeim varð til- rætt um börn sín, tólc konungur þannig til orða: „Þegar hver um sig af dætrum okkar á að gift- ast, þá verður líka liver þeirra um sig að fá nokkurn iiluta rík- isins í heimanmund og með þvi móti verður kóngsríki okkar nauða lítið; en eg sé ráð, við skulum gifta honum syni okk- ar þær allar þrjár, þá verður ríkið heilt. Að álta dögum liðn- um geri eg ráð fyrir að uppsker- unni verði lokið og þá getum við haldið brúðkaupið.“ Sonurinn stóð á hleri og heyrði hvað faðir lians mælti; segir hann þá í huga sér: „Eg þakka lijartanlega fyrir, en úr því skal ekkert verða.“ Nú bar svo til að konungur og drotning fóru út á búgarð sinn, sem alllangt var í burtu, til að lita eftir kornskurðarfólk- inu, og meðan þau eru þar, kemur einhver úti fyrir höll- inni, ber á glugga og kallar til kóngssonar. „Heyrðu, kóngsson litli, mér er í hug að biðja elstu systur þinnar.“ „Bíddu ögn,“ svaraði kóngs- son, „þú skalt undir eins fá liana.“ Kallaði hann þá á elstu systur sina, tók hana og fleygði henni út um gluggann. Ekki datt hún samt niður á jörðina, lieldur á langa, langa gullbrú, sem náði beint upp i sólina. Bið- illinn tók hana við hönd sér og leiddi hana þangað til þau komu í kóngsríkið hans mitt í sólinni, því þetta var sólkóngurinn. Um hádegisbilið kemur aftur einliver, barði á gluggann og mælti: „Heyrðu, kóngsson litli, mér var í liug að biðja liennar syst- ur þinnar, sem önnur er elst.“ „Biddu ögn,“ svaraði kóngs- son,“ þú skalt undir eins fá hana.“ — Fór liann þá inn í lierbergi systur sinnar, tók hana á handlegg sér og fleygði lienni út um gluggann. Ekki datt liún samt til jarðar, heldur í vagn, sem ger var af lofti einu, og voru fyrir þeim vagni fjórir hestar, sem alt af voru að frýsa og hneggja og rísa upp á aftur- fæturna. Biðillinn settist upp í vagninn lijá kóngsdótturinni og óðara en hann þreif í taum- ana og reiddi svipuna þá breidd- ust út skýin og urðu að kon- ungsgötu, og þegar vagninn þaut áfram veltandi, þá var það stormur, og í einni svipan var hann horfinn — þvi þessi 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.