Rökkur - 01.06.1932, Síða 37

Rökkur - 01.06.1932, Síða 37
RÖKKUR 35 hægra megin og dauðavatns flöskunni vinstra megin, gyrði sig svo sverði og gekk siðan leiðar sinnar. Nú gengur hann langa lengi og kemur loksins i dal nokkurn, sem fullur var af vegnum mönnum. Þá tekur hann upp lífsvatns flöskuna og stökkvir dálitlu í andlit eins af liinum dauðu. Reis hann upp þegar, neri augu sin og mælti: „Sér er nú hvað; lengi hefi eg sofið.“ „Segðu mér, maður, hvað hér hefir gerst,“ mælti kóngssonur- inn litli. „Þetta litla,“ svaraði liinn dauði, „við börðumst hérna í gær við hana Trölla-Elínu og hún hefir drepið oss alla niður í strá.“ Þá mælti kóngssonurinn litli: „Ef þið hafið verið þær lið- leskjur, að geta ekki varist einni konu, þá verðskuldið þið ekki að lifa.“ Síðan stökti hann á hann dá- litlu af dauðavatninu og óðara valt hann dauður niður innan um hin líkin. Eftir það kom kóngssonurinn litli í annan dal og lá þar enn stærri valur. Vakti hann þar aftur einn til lífs og mælti: „Hefir Trölla-Elín einnig drepið ykkur alla?“ „Svo er víst,“ svaraði hinn dauði. „Hvers vegna á hún í hernaði við ykkur?“ „Veistu það ekki,“ svaraði hinn dauði, „að kóngur vor vill eiga hana, en hún vill engan taka sér til eiginmanns, nema þann, sem sigrast á hentii. Vér fórum á móti henni með tvo heri, þann fyrri lagði liún að velli i gær, en af oss gekk hún dauðum i morgun snemma um sólaruppkomu, og nú er hún að berjast við þriðja herinn.“ Kóngsonur stökti einnig dauðavatni á þennan hérna og á sama bili lá liann aftur stein- dauður í valnum. Enn kom hann í þriðja dalinn og lá þar þriðji herinn að velli lagður og í val fallinn. Kóngssonur vakti einn enn til lífs aftur og sagði hann: „Orustan er nýafstaðin; Trölla-Elín hefir felt oss alla.“ „Hvar get eg fundið hana?“ spurði kóngssonur. „Hinum megin við fjall þetta,“ svaraði hinn dauði, „þár er höll hennar.“ Stökti þá kóngsson dauða- vatni á hann sem hina fyrri, og hné hann óðara örendur til jarfr- ar. Nú er það að segja af Argil- usi — þvi svo nefndist kóngs- sonurinn — að hann gengur yfir f jallið og kemur loksins að liöll Trölla-Elínar. Hliðið var 3* L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.