Rökkur - 01.06.1932, Síða 43

Rökkur - 01.06.1932, Síða 43
R O K K U R 41 hún, „þá máttu eiga frí á morg- un; farðu þá og mjólkaðu hryssurnar í málmstóðsgerðinu, og búðu mér laug úr mjólkinni; snemma á morgun, þegar fyrsti árgeislinn kemur i ljós, þá verð- urðu að vera búin að þessu.“ Undir eins og Argilus var kominn út úr hesthúsinu tók hún járnlurk og lamdi allar dætur sinar liðlanga nóttina. En Argilus gekk til kofans og kom honum til hugar að þetta mundi verða liarðasta og erfiðasta raunin. Ilann var í þann veginn að stinga aftur niður staf sín- um, en þá varð mánakóngurinn á vegi hans. „Eg var einmitt að leita að þér,“ sagði kóngurinn, „og veit cg þegar hvað þig van- hagar um. Þarna, sem eg núna læt skin mitt bera yfir, þar skaltu grafa þrjár spannir nið- ur í jörðina, og muntu þá finna gullbeisli; livenær sem þú liefir l>að i hendi mun hver og einn hestur vera þér stýrilátur.“ Ar- gilus gerði eins og mánakóngur- inn sagði honum og allar málm- hryssurnar stóðu grafkyrrar og létu mjólka sig. Um morguninn var laugin til, mjólkin bullaði og sauð og rauk upp af henni. Þá sagði Járnnefja við Argilus: „Þú verður fyrst að setjast i laugina til þess að reyna hana.“ „Gott og vel,“ svaraði Argil- Us,“ en undir eins og eg hefi lok- ið þeirri raun, þá ríð eg héðan burt. Láttu því teyma fram hestinn, sem eg hefi áskilið mér í vistarkaup.“ í sama vetfangi stóð hestur- inn lijá laugarkerinu. Hann var lítill, ósélegur og óþrifalegur. Þegar Argilus gekk að laugar- kerinu og ællaði að stíga niður í vellsjóðandi mjólkina, þá dýfði hesturinn höfði sínu niður í hana og saug í sig allan eldinn svo Argilus var heill og ósakað- ur í kerinu og þegar hann sté upp úr því var hann sjö sinnum fríðari en hann var áður. Norn- inni Járnnefju fór því að lítast á hann og hugsaði með sér: „Nú skal eg lika gera mig sjö sinnum fallegri en eg er, og giftist eg svo þessum yngissveini.“ Og jafnharðan stökk hún nið- ur í laugarkerið. En hesturinn stakk aftur niður höfði sínu i mjólkina og öllum þeim eldi, sem hann hafði sogað í sig áð- ur, honum blés hann nú aftur út úr nasraufum sínum, og þarna brann svo nornin Járn- nefja lifandi í lauginni. Argilus varpaði sér á bak hesti sínum og þeysti burt. Þeg- ar komið var af stöðvum norn- arinnar mælti liesturinn: „Þvoðu mér nú í þessum lælc.“ Argilus gerði svo og varð hesturinn þá sem rauðagull á að sjá og við hvert hans hár
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.