Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 44

Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 44
42 R O K K U R hékk agnar lítil gullbjalla. Þá henti Tatos sér i einu stökki yf- ir hafið og bar herra sinn að helli eldkóngsins. Trölla-Elín stóð enn sem fyrri við lækinh logandi og þvoði upp eldhús- ffögn. „Komdu, komdu,“ kallaði Ar- gilus, „nú skal eg frelsa þig.“ „Æ,“ sagði Trölla-Elín,“ það geturðu ekki. Holófernes drep- ur þig undir eins og hann nær þér.“ En óðara en orðinu slepti hafði Argilus kipt henni til sín og hleypti á burt hvað af tók. Þá tók Fægarot aftur að gera hark mikið í hesthúsinu. „Hvað gengur á?“ kallaði eldkóngurinn. „Trölla-Elín er strokin,“ svar- aði Fægarot. „Gott og vel,“ sagði Holófern- es,“ eg ætla hvað sem því líður að eta fyrst og drekka og hvíla mig, og svo munt þú ná henni fljótlega, þú þarft ekki að taka nema þrjú stökkin til þess; það hefirðu þegar sýnt einu sinni áður.“ „Nei,“ sagði Fægarot, „þú verður á auga lifandi bili að stíga á bak, og þó er mér til efs að við náum henni. Argilus ríð- ur Tatos, yngra bróður mínum, sem fljótastur er allra hesta í heimi.“ Holófernes batt á sig eld- spora sína, og hleypti á eftir þeim, er undan flýðu. Hann komst svo nærri þeim, að hann sá þau, enda svo nærri að Fæ- ghrot orti voða á bróður sinn, en ekki gat hann samt náð þeim. „Bróöir minn,“ kallaði Tat- os,“ því viltu láta höggva eld- sporum í síður þér? Sporarnir brenna innýfli þín, svo langir eru þeir; og samt nærðu mér ekki; það væri miklu betra að við lifðum í friði og þjónuðum báðir einum og sama herra.“ Fægarot fann að bróðir sinn hafði rétt fyrir sér og er Holó- fernes hjó hann aftur sporum, þá sló hann aftur undan sér og varpaði af sér eldkónginum. Og með því að þetta var svo liátt uppi í loftinu, nálega við stjörn- ur uppi, þá datt Holófernes til jarðar niður og hlaut svo milda byltu, að liann hálsbrotnaði. En Argilus reiddi Trölla-Elínu heim til hallar hennar, þar héldu þau brúðkaup sitt á ný með mikilli viðhöfn og lifðu ánægjulegu lífi langa tíð; og þar lifa þau enn, ef þau eru ekki dáin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.