Rökkur - 01.06.1932, Síða 45

Rökkur - 01.06.1932, Síða 45
R Ö K Ii U R 43 Skáldkouan Jane Austen. Eftir Ricliard Beck. —o— Enslcar konur hafá lagt drjúgan skerf til bókmenta þjóðar sinnar, eigi síst í skáld- sagnagerð. Auk skáldkonu þeirrar, sem hér um ræðir, má nefna þær systurnar Charlotte og Emily Bronté, George Eiiot, og af núlifandi rithöfundum þær Sheila Kaye-Smith og Vir- ginia Woolf. En þó að þær liafi allar ritað eftirtektar- verðar skáldsögur og merki- legar, þá er Jane Austen, af ýmsum þeim, sem dómhærast- ir eru, talin fremst allra kvenna, sem skáldsögur hafa ritað á enska tungu. Hvað sem því líður, þá verður henni vart með réttu neitað um veglegan sess, þegar skáldsagnahöfund- um Englands er til sætis skip- að að verðleikum, eftir snilli- gáfu og valdi þeirra yfir hug- um hinna ólíkustu kynslóða. Og bókmentir vorar eru fyrir það stórum snauðari, að eng- um af skáldsögum hennar hef- ir snúið verið á vora tungu. En ekki mun þurfa að eggja ís- lenska ensku-lesendur, þá, sem unna sönnum bókmentum, á af kynnast ritum hennar, sem hinn óvægasti dómari — tim- inn sjálfur — hefir eigi þokað úr tignar-sessi.* Þó að Jane Austen væri uppi á umbrotatímum, har líf henn- ar engan hlæ þeirrar ólgu og æfintýra, sem einkendu' helstu samtíðarmenn liennar, róman- tísku skáldin ensku: Byron, Coleridge og Slielley. Lífi þeirra má líkja við brimsollið hafið, en æfi Jane Austen við lognsæinn. En logndagurinn á sína fegurð, sínar dásemdir, eigi síður en stormdægrin, þó með öðrum hætti sé. Það vissi skáldkona þessi manna best; og í hversdagslífi sínu, þó kyr- látt væri og einfalt, fann liún efnivið nægan i ódauðleg lista- verk. En það er nú einu sinni aðall snillingsins, að liann hreytir i gull þvi, sem við hin- ir teljum grjót. Jane Austen var fædd 16. desember 1775, í Steventon- þorpi á Suður-Englandi. Hús- ið, sém lmn fæddist í, er löngu * VönduS og handhæg, en þó ó- dýr útgáfa af skáldsögum Jane Austen er: The Complete Novels of Jane Austen. London, William Heinemann (Snæbjörn Jónsson um- boSsmaður á íslandi), 1928. Mikið rit — yfir 1400 bls. — en verðið að eins 8 sh. 6 d., í bandi. Víðkunnur enskur rithöfundur, J. C. Squire, rit- stjóri hins merka tímarits London Mercury, hefir skrifað ágætan inn- gang að bókinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.