Rökkur - 01.06.1932, Síða 53

Rökkur - 01.06.1932, Síða 53
R O K lv U R 51 íólgin, að hún lætur söguper- sónurnar aðallega lýsa sér í eigin orðum og athöfnum. Þess vegna eru karlar hennar og konur — góð og ill, eins og gengur — ljóslifandi og sönn. Þó eru engar tvær (t. d. engir tveir prestarnir) cins. Þessi f jöl- breytni sprettur af þvi, að hver sögupersónan þroskast sanikv. sínum innri eðlislögum. Hún er ekki sem dauður taflmaður í hendi teflanda. Þeir, sem leita hins æsingar- fulla, bókmentalegrar háreysti, finna hvorugt í ritum Jane Aus- tens. Þeir geta sparað sér það ómak, að leita þess þar. Hinir, sem lesa skáldsögu til þess, að afla sér trúrri skilnings á mann- legu eðli, og þar með á sínu eigin sálarlífi, munu finna i rit- um hennar sígilda fjársjóði — sannleik og list. Stáliðnaðaráform Rússa. —o— Amerískur verkfræðingur, C. W. Springer, frá firmanu Arthur G. McGee & Co. í Pitts- burgh, Pa., U. S. A., var fyrir nokkuru síðan staddur í Paris, á heimleið til Bandaríkjanna, eftir átta mánaða dvöl í Rúss* landi, aðallega i Magnitogorsk i Úralfjöllum, þar sem Rússar eru að koma upp stórfeldri stáliðn- aðarstöð, sem ráðgert er að kosti um 228 miljónir dollara. Er mælt, að hvað stærð og all- an útbúnað snertir, sé að eins ein önnur stáliðnaðarstöð í heimi sambærileg, nfl. stáliðn- aðarstöð United States Steel Corporation í Gary, Indiana, Randaríkjum. I viðtali við eitt Parísarblaðið sagði Mr. Springer m. a..: „Þegar eg fór frá Magnito- gorsk fyrir 10 dögum síðan (þ. 17. febr.) var byrjuð starf- ræksla eins 1000 smál. bræðslu- ofns, annar að kalla tilbúinn til notkunar, og tveir til í smiðum. Þegar stáliðnaðarstöð þessi er fullgerð, verða þar átta hræðsluofnar, 1000—1200 smál. að slærð liver. Fjörutíu amer- ískir verkfræðingar hafa um- sjón með þeim framkvæmdum, sem unnið er að i Magnito- gorsk. Fyrir tveim árum síðan voru þarna 2—3 hús og ein tylft manna. Nú er risin þarna upp horg með 125,000 íbúum. Borg- in stendur í dal inni í Úralfjöll- um, 1600 milur vegar frá Moskwa. Amerísku verkfræð- ingarnir eiga heima í smáhús- um við góðan aðbúnað, en ann- 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.