Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 64

Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 64
62 R 0 K K U R stundir á degi hverjum en und- ir vanalegum kringumstæðum. Mest hefir aukist framleiðsla þunnra ullarefna, sem aðallega eru notuð til kvenklæðagerðar. — Breskir framleiðendur eiga þó enn við erfiðleika að stríða. Þannig er sala á vefnaðardúk- um til ýmissa annara landa erfiðleikum bundin végna þeirra takmarkana, sem gerð- ar hafa verið viðvíkjandi kaupum og sölu á erlendum gjaldeyri. Kvikmymliniar og hðrnln. Um allmörg ár hefir veriS mik- i8 rætt á meðal almennings hvort börn verði fyrir slæmum áhrifum af kvikmyndasýningum og hvort ástæSa væri til aS banna börnum aðgöngu a8 kvikmyndahúsum. Margir hafa veriS þeirrar skoíi- unar, að áhrif kvikmyndanna á börnin séu slæm, og leiddi það til þess, aS London County Council tók þetta mál til ítarlegrar og víS- tækrar athugunar. AthugaS var hver áhrif kvikmyndir höfSu á 21.280 börn á aldrinum 3.—14. ára, Árangurinn af þessum athugun- um hefir nýlega veriS birtur í skýrslum London County Councih Athuganimar leiddu í ljós, að af hverjum 100 börnum fara níu á kvikmyndasýningu tvisvar á viku, þrjátíu einu sinni á viku, fjörutíu og átta endrum og eins og þrettám aldrei. Mörg börn fara meö full- orðnu fólki á sýningar, þegar að eins eru sýndar myndir, sem tald- ar eru við fullorSinna hæfi. At- huganirnar leiddu í ljós, aS börn eru yfirleitt hrifnust af svo köll- uSum cowboy-kvikmyndum, hern- aSar og æfintýralegum myndum. Þar næst eru taldar leynilögreglu- kvikmyndir og skopmyndir. Fréttamyndir, náttúru og land- fræSismyr.dir, ferðalaga og dýra- myndir meta fá börn mikils og flest þeirra hafa óbeit, einkanlega drengir, á kvikmyndum um ásta- líf. Talmyndum eru börnin yfir- leitt hrifnari af en þögulum mynd- um. í skýrslunni er þeirri skoSun haldiS fram, aS engar alvarlegar ástæSur séu til aS óttast aS kvik- myndir hafi slæm áhrif á siSferSi barna. Athuganirnar hafa leitt í ljós, aS ýms atriSi í kvikmyndum, sem ætla mætti aS hefSi slæm áhrif á börnin, fara vanalega fram hjá þeim eSa eru þeim til leiSinda. Hættan liggur ekki í áhrifunum af kvikmyndunum, segir í skýrsl- unni, heldur í því, aS þaS kunni aS vera börnunum óholt frá heil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.