Rökkur - 01.06.1932, Side 64

Rökkur - 01.06.1932, Side 64
62 R 0 K K U R stundir á degi hverjum en und- ir vanalegum kringumstæðum. Mest hefir aukist framleiðsla þunnra ullarefna, sem aðallega eru notuð til kvenklæðagerðar. — Breskir framleiðendur eiga þó enn við erfiðleika að stríða. Þannig er sala á vefnaðardúk- um til ýmissa annara landa erfiðleikum bundin végna þeirra takmarkana, sem gerð- ar hafa verið viðvíkjandi kaupum og sölu á erlendum gjaldeyri. Kvikmymliniar og hðrnln. Um allmörg ár hefir veriS mik- i8 rætt á meðal almennings hvort börn verði fyrir slæmum áhrifum af kvikmyndasýningum og hvort ástæSa væri til aS banna börnum aðgöngu a8 kvikmyndahúsum. Margir hafa veriS þeirrar skoíi- unar, að áhrif kvikmyndanna á börnin séu slæm, og leiddi það til þess, aS London County Council tók þetta mál til ítarlegrar og víS- tækrar athugunar. AthugaS var hver áhrif kvikmyndir höfSu á 21.280 börn á aldrinum 3.—14. ára, Árangurinn af þessum athugun- um hefir nýlega veriS birtur í skýrslum London County Councih Athuganimar leiddu í ljós, að af hverjum 100 börnum fara níu á kvikmyndasýningu tvisvar á viku, þrjátíu einu sinni á viku, fjörutíu og átta endrum og eins og þrettám aldrei. Mörg börn fara meö full- orðnu fólki á sýningar, þegar að eins eru sýndar myndir, sem tald- ar eru við fullorSinna hæfi. At- huganirnar leiddu í ljós, aS börn eru yfirleitt hrifnust af svo köll- uSum cowboy-kvikmyndum, hern- aSar og æfintýralegum myndum. Þar næst eru taldar leynilögreglu- kvikmyndir og skopmyndir. Fréttamyndir, náttúru og land- fræSismyr.dir, ferðalaga og dýra- myndir meta fá börn mikils og flest þeirra hafa óbeit, einkanlega drengir, á kvikmyndum um ásta- líf. Talmyndum eru börnin yfir- leitt hrifnari af en þögulum mynd- um. í skýrslunni er þeirri skoSun haldiS fram, aS engar alvarlegar ástæSur séu til aS óttast aS kvik- myndir hafi slæm áhrif á siSferSi barna. Athuganirnar hafa leitt í ljós, aS ýms atriSi í kvikmyndum, sem ætla mætti aS hefSi slæm áhrif á börnin, fara vanalega fram hjá þeim eSa eru þeim til leiSinda. Hættan liggur ekki í áhrifunum af kvikmyndunum, segir í skýrsl- unni, heldur í því, aS þaS kunni aS vera börnunum óholt frá heil-

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.