Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 65

Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 65
ROKKUR 63 t'rigSissjónarmiði að sækja títt kvikmyndasýningar. Segir í skýrslunni, aö það sé vert að rannsaka það atriði sérstaklega. Börn, sem hafa verið á kvik- myndasýningu kvarta oft yfir því, að þau séu þreytt í augunum og hafi höfuðverk. Börnin þurfa að leika og skemta sér, segir í skýrsl- unni, og helst að hafa eitthvað að starfa, sem bæði er til gagns og og gamans. Mætti vafalaust draga úr kvikmyndalöngun barna með því að leggja enn meiri áherslu á það en gert hefir verið, aS sjá börnunum fyrir leikvöllum og leikskálum og vinnnustöðvum i sambandi við þá. Velgerðastofnanlr 1 Bandaríkjunum, styrktar af sambandsstjórninni, stjórnum einstakra ríkja, félög- um og einstaklingum, vörðu $ 73.757.300 á fyrsta fjórðungi ársins 1931 til aðstoðar þeim, sem bjargarvana voru i land- inu. Þetta var $ 51.419.156 meira en á sama tíma 1930. — Tölur þessar eru teknar úr skýrslum stjórnarinnar í Was- hington. 57.4% af íbúum Banda- ríkjanna voru að einhverju leyti aðnjótandi aðstoðar þess- arar á tímabili því, sem um er að ræða. Á hverri nóttu fengu að meðaltali 49.411 heimilis- lausir menn og konur húsa- skjól og máltíð þenna tíma, en að eins 14.037 að meðaltali á sama tíma árið áður. Á þessu tímabili útlilutuðu stofnanirnar 4.170.318 ókeypis máltíðum til öreiga, en á sama tíma árið áð- ur 671.419 máltiðum. Stofnan- irnar önnuðust árið sem leið um 1.287.778 fjölskyldur að nokkru eða öllu leyti og nem- ur aukningin, miðað við 1930, 285.7%. — í fjallaríkjunum svo- nefndu var langminst neyð, þ. e. í Montana, Idaho, Wj^oming, Colorado, New Mexico, Arizona, Utah og Nevada, en mest í iðn- aðarríkjunum, þ. e. Atlantshafs- strandar- og Kyrrahafsstrandar- ríkjunum og miðvesturríkjun- um svokölluðu. Bálfarir aukast í Svíþjóð. Bálfarir aukast mjög í Sví- þjóð. í Stokkhólmi voru bál- farir 944 talsins árið sem leið og nam aukningin frá 1930 um 25%. Meðlimir hálfarafélagsins í Stokkhólmi eru 9.000. Alls eru 63 félög í Svíþjóð, sem vinna að því að bálfarir verði almenn- ari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.