Rökkur - 01.06.1932, Side 66
64
R Ö K K U R
Alríklsráðstefnan
breska.
—o—
Undirbúningtir er þegar hafinn
í Canada undir bresku alríkis-viS-
skiftamálastefnuna, sem hefst í
Ottawa, höfuhborg Canada, þ. 19.
júlí n. k. Yfirumsjón undirbún-
ingsstarfsins hefir hefnd á hendi,
skipuö af stjórninni, og er R. B.
Bennett forsætisráöherra forseti
nefndarinnar.
Á ráöstefnunni veröur rætt um
cíling viöskifta innan Bretaveldis,
hvernig viöskifta- og fjárhagsmál
breskra landa veröi best samræmd
o. s. frv. — Stjórnin í Ottawa hef-
ir látið í ljós ánægju sína yfir því,
að stál og stálvarningur frá Bret-
landi er nú flutt inn í Canada
Íangtum meira en áöur, en frá því
cr heimsstyrjöldinni lauk og til
skamms tíma voru Bandaríkja-
menn aö kalla einráöir á stálmark-
aöínum í Canada. Fyrir nokkurum
árum fluttu Bretar inn aö eins 3%
af stáli og stálvarningi, sem Can-
ada þurfti á aö halda, en nú um
25%. —■ H. H. Stevens, verslunar-
ráöherra Canada, bar fyrir noklc-
uru síöan fram tillögu þess efnis
á sambandsþinginu, aö canadisku
mlltrúarnir á ráöstefnunni beiti
sér fyrir því, að ráöstafanir veröi
gerðar til verðfestingar peninga í
breskum löndum, til þess aö gera
viðskifti milli breskra landa greið-
ari. — Á meðal bresku fulltrúanna
á ráðstefnunni veröa ráðherrarnir
Neville Chamberlain og Walter
Runiciman. — Komið hefir til
orða, að erlend ríki, sem mikið
skifta'við bresk lönd, fái leyfi til
aö senda áheyrnarfulltrúa á ráð-
stefnuna. Þannig mun Argentína
hafa látið i ljós ósk um að mega
hafa sérstakan fulltrúa í Ottawa á
meðan á ráðstefnunni stendur.
Hvort ríki utan Bretaveldis fá slík
leyfi er þó enn óvíst.
Ritfregn.
Hallormsstaður og Hallorms-
staðaskógur, eftir Gu'ttorm
Pálsson skógarvörð. Fé-
lagsprentsmiðjan Rvíki93i.
Rit þetta, sem er 84 bls. í stóru
broti, prentað á vandaðan pappir
og prýtt mörgum myndum, er 25
ára minningarrit skógræktarinnar
á Hallormsstað. Ritinu er skift í
þessa kafla, auk inngangs og nið-
urlagsorða: „Tímabilið 1860—
3895“. „Tímabilið 1895—-1905“.
„Skógræktin 1905-1930“. „Græði-
reiturinn". „Trjárækt i nágrenn-
inu“, „ítök i annara lönd og skóg-
arítök í landi Hallormsstaðar“.
Hallormsstaöur við Lagarfljót