Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 66

Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 66
64 R Ö K K U R Alríklsráðstefnan breska. —o— Undirbúningtir er þegar hafinn í Canada undir bresku alríkis-viS- skiftamálastefnuna, sem hefst í Ottawa, höfuhborg Canada, þ. 19. júlí n. k. Yfirumsjón undirbún- ingsstarfsins hefir hefnd á hendi, skipuö af stjórninni, og er R. B. Bennett forsætisráöherra forseti nefndarinnar. Á ráöstefnunni veröur rætt um cíling viöskifta innan Bretaveldis, hvernig viöskifta- og fjárhagsmál breskra landa veröi best samræmd o. s. frv. — Stjórnin í Ottawa hef- ir látið í ljós ánægju sína yfir því, að stál og stálvarningur frá Bret- landi er nú flutt inn í Canada Íangtum meira en áöur, en frá því cr heimsstyrjöldinni lauk og til skamms tíma voru Bandaríkja- menn aö kalla einráöir á stálmark- aöínum í Canada. Fyrir nokkurum árum fluttu Bretar inn aö eins 3% af stáli og stálvarningi, sem Can- ada þurfti á aö halda, en nú um 25%. —■ H. H. Stevens, verslunar- ráöherra Canada, bar fyrir noklc- uru síöan fram tillögu þess efnis á sambandsþinginu, aö canadisku mlltrúarnir á ráöstefnunni beiti sér fyrir því, að ráöstafanir veröi gerðar til verðfestingar peninga í breskum löndum, til þess aö gera viðskifti milli breskra landa greið- ari. — Á meðal bresku fulltrúanna á ráðstefnunni veröa ráðherrarnir Neville Chamberlain og Walter Runiciman. — Komið hefir til orða, að erlend ríki, sem mikið skifta'við bresk lönd, fái leyfi til aö senda áheyrnarfulltrúa á ráð- stefnuna. Þannig mun Argentína hafa látið i ljós ósk um að mega hafa sérstakan fulltrúa í Ottawa á meðan á ráðstefnunni stendur. Hvort ríki utan Bretaveldis fá slík leyfi er þó enn óvíst. Ritfregn. Hallormsstaður og Hallorms- staðaskógur, eftir Gu'ttorm Pálsson skógarvörð. Fé- lagsprentsmiðjan Rvíki93i. Rit þetta, sem er 84 bls. í stóru broti, prentað á vandaðan pappir og prýtt mörgum myndum, er 25 ára minningarrit skógræktarinnar á Hallormsstað. Ritinu er skift í þessa kafla, auk inngangs og nið- urlagsorða: „Tímabilið 1860— 3895“. „Tímabilið 1895—-1905“. „Skógræktin 1905-1930“. „Græði- reiturinn". „Trjárækt i nágrenn- inu“, „ítök i annara lönd og skóg- arítök í landi Hallormsstaðar“. Hallormsstaöur við Lagarfljót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.