Rökkur - 01.06.1932, Síða 68
66
RÖKKUR
vaxiS hefir upp á 25 árunum sih-
ustu, er farið aS slaga upp i 50—•
70 ára gömul tré. Á næsta aldar-
íjórðungi ætti ungskógurinn að
verSa mun hærri en jafngömul tré
eru nú. Allur miöaldra skógurinn
hetir á uppvaxtarárunum fengiS
aS kenna á ágangi búfjárins, enda
eru trén þar mjög víSa kræklótt
aS neSantil, en beinvaxin aS ofan.
Þó eru til einstaka tré beinvaxin
og þroskainikil alt frá rót, þau,
sem fénaSurinn hefir ekki náS til,
t. d. í miSjum þéttum runnum.
Þessi tré stinga líka alveg í stúf
viS hin. NýgræSingurinn, eSa
ungviSiS er hinsvegar beinvaxiS
yfirleitt og ber á sér einkenni hins
eSlilega þroska, bæSi aS lit og
vaxtarlagi.“
í næsta kafla, útdrættinum úr
annálum skógarins, er einnig
magt fróölegt, bæSi um frævöxt
og ársvöxt o. fl. Á því 25 ára
tímabili, sem um er aS ræSa, var
enginn frævöxtur 8 ár (i9i5>
1916, 1917, 1918, 1921, 1923, 1924
og 1927), en bestur 1909, 1920 og
1926. —• MeSaltal ársvaxtarins
1920—1929 var 52 cm. (20 þml),
mestur var hæöarvöxturinn 1925
eSa 75 cm., minstur 1922 eSa 28
cm. Laufgunartíminn var æriS
misjafn 1923—1929, t. d. 1928 21.
maí, 1929 29. maí, en hin árin frá
3.-27. júní.
Þá er fróölegur og skemtilegur
kafli um græöireitinn. „Fyrstu 10
árin voru einkum aldar upp plönt-
ur af barrtrjátegundum, furu,
greni og barrfelli, en síSustu 15
árin hefir megináherslan veriS
lögö á plöntur af hérlendum teg-
undum, birki, reyni og víSi. Þess-
ar tegundir eru og verSa aSalstofn-
inn í trjárækt hér á landi. Útlendu
trén, og þá einkum barrtré, veröa
til uppfyllingar og tilbreytingar í
trjágörSunum."
„Best hafa reynst hér skógar-
fura og hvítgreni, þá barrfellir og
fjallafura." Hæstu skógarfururn-
ar frá 1906 eru nú 3,10 m. (10 fet).
Hæsta erlenda tréS er hvitgreni,
3.60 m. (11 y2 fet).“
1909—1930 hafa veriö sendar
lrá HallormsstaS 43,729 plöntur,
þar af 20,210 birkiplöntur.
í kaflanum um „trjárækt í ná-
grenninu" er þess getiS, aS höf.
sé kunnugt um 46 trjágarSá á
Héraöi. Elstu garöarnir eru 22ja
árd.
í niSurlagsorSunum spáir höf.
hvernig umhorfs muni verSa á
HallormsstaS eftir næstu 25 ár.
Telur hann augljóst, aö þau svæöi,
sem nú eru lítt skógi vaxin innan'
takmarka skógarins, fyllist á
næstu áratugum, svo aS „hér veröi
ekki annaö skóglaust land en tún
og engjar“. Þegar svo er komiS
veröur flatarmál skógarins 622
ha. „Sá skógur, sem nú er 50—60
ára, ætti aS ná fullri hæö á næstu
25 árum. Hæstu einstaklingar í