Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 68

Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 68
66 RÖKKUR vaxiS hefir upp á 25 árunum sih- ustu, er farið aS slaga upp i 50—• 70 ára gömul tré. Á næsta aldar- íjórðungi ætti ungskógurinn að verSa mun hærri en jafngömul tré eru nú. Allur miöaldra skógurinn hetir á uppvaxtarárunum fengiS aS kenna á ágangi búfjárins, enda eru trén þar mjög víSa kræklótt aS neSantil, en beinvaxin aS ofan. Þó eru til einstaka tré beinvaxin og þroskainikil alt frá rót, þau, sem fénaSurinn hefir ekki náS til, t. d. í miSjum þéttum runnum. Þessi tré stinga líka alveg í stúf viS hin. NýgræSingurinn, eSa ungviSiS er hinsvegar beinvaxiS yfirleitt og ber á sér einkenni hins eSlilega þroska, bæSi aS lit og vaxtarlagi.“ í næsta kafla, útdrættinum úr annálum skógarins, er einnig magt fróölegt, bæSi um frævöxt og ársvöxt o. fl. Á því 25 ára tímabili, sem um er aS ræSa, var enginn frævöxtur 8 ár (i9i5> 1916, 1917, 1918, 1921, 1923, 1924 og 1927), en bestur 1909, 1920 og 1926. —• MeSaltal ársvaxtarins 1920—1929 var 52 cm. (20 þml), mestur var hæöarvöxturinn 1925 eSa 75 cm., minstur 1922 eSa 28 cm. Laufgunartíminn var æriS misjafn 1923—1929, t. d. 1928 21. maí, 1929 29. maí, en hin árin frá 3.-27. júní. Þá er fróölegur og skemtilegur kafli um græöireitinn. „Fyrstu 10 árin voru einkum aldar upp plönt- ur af barrtrjátegundum, furu, greni og barrfelli, en síSustu 15 árin hefir megináherslan veriS lögö á plöntur af hérlendum teg- undum, birki, reyni og víSi. Þess- ar tegundir eru og verSa aSalstofn- inn í trjárækt hér á landi. Útlendu trén, og þá einkum barrtré, veröa til uppfyllingar og tilbreytingar í trjágörSunum." „Best hafa reynst hér skógar- fura og hvítgreni, þá barrfellir og fjallafura." Hæstu skógarfururn- ar frá 1906 eru nú 3,10 m. (10 fet). Hæsta erlenda tréS er hvitgreni, 3.60 m. (11 y2 fet).“ 1909—1930 hafa veriö sendar lrá HallormsstaS 43,729 plöntur, þar af 20,210 birkiplöntur. í kaflanum um „trjárækt í ná- grenninu" er þess getiS, aS höf. sé kunnugt um 46 trjágarSá á Héraöi. Elstu garöarnir eru 22ja árd. í niSurlagsorSunum spáir höf. hvernig umhorfs muni verSa á HallormsstaS eftir næstu 25 ár. Telur hann augljóst, aö þau svæöi, sem nú eru lítt skógi vaxin innan' takmarka skógarins, fyllist á næstu áratugum, svo aS „hér veröi ekki annaö skóglaust land en tún og engjar“. Þegar svo er komiS veröur flatarmál skógarins 622 ha. „Sá skógur, sem nú er 50—60 ára, ætti aS ná fullri hæö á næstu 25 árum. Hæstu einstaklingar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.