Rökkur - 01.06.1932, Síða 69

Rökkur - 01.06.1932, Síða 69
R Ö K K U R 67 þeim skógi eru 7—8 metrar. Væri þá ekki ofætlað, að þeir hinir sömu næðu 10 metra hæð og ein- staka yrði eitthvað hærri. En sá skógur, er vaxið hefir upp á seinustu 25 árum, ætti einnig að ná svipaðri hæð allvíða, af því að liann hefir ekki orðið fyrir áföll- um af beit eða illri meðferð, eins og meginið af eldra skóginum, og á fyrir sér að verða hærri en hinn, án þess að djarft sé áætlað. Gamli skógurinn verður víða kominn á fallanda fót og sumt verður höggvið á þessum árum. Meginið af skóginum verður orð- inn raftskógur og innan um má fá góða stofna til ýmiskonar smíða, húsgagna, útskurðarmuna o. s. frv.“ Af því, sem hér hefir verið upp talið, munu menn fá dálitla hug- mynd um efni ritsins, en auðvitað er ekki hægt að drepa á fjölda margt úr svona riti, sem vert væri, í stuttri ritfregn. Aliir, sem áhuga hafa fyrir skógrækt í landinu, munu hafa ánægju af að lesa ritið. Molar. ■—o—■ Bannið í Bandaríkjunum. Þann 14. mars fór fram at- kvæðagreiðsla í fulltrúadeild þjóðþingsins um tillögu þess efnis, að fram skyldi fara þjóð- aratkvæði um það, hvort ein- stök ríki skuli sjálf ráða áfeng- ismálum sínum. Með tillögunni greiddu 187 þingmenn atkvæði, en 227 á móti. Af þeim, sem geriddu henni atkvæði voru 97 republikanar, en 90 demokratar, en af þeim sem greiddu atkv. á móti till. 112 repulikanar, 114 demókratar og 1 verkalýðs og hændaflokksmaður. Atvinnuleysið í heiminum. Samkvæmt skýrslum al- þjóðaverkamálaskrifstofunnar í Genf jókst atvinnuleysi í Frakk^ landi um 535% frá því í janúar 1931 þangað til í janúar í ár, í Nýja Sjálandi um 508%, Lett- landi 116%, Belgíu 98%, Hol- landi 94%, Finnlandi 74%, Ital- íu 53%, Tékkóslóvakíu 52%, Danmörku 49%, Búmeniu 36%, Svíþjóð 35%, Eistlandi 33%, Ungverjalandi 30%, Canada 25%, Þýskalandi 24%, Noregi 21%, Irlandi 18%, Ástralíu 13%, Bretlandi 7%, Austurriki 7%. Spánverjar og Rússar. Samkv. símfregn frá Madrid þ. 22. febrúar s.l. hafa Spán- verjar hafnað boði rússnesku ráðstjórnarinnar, um að Rúss- land og Spánn geri með sér 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.