Rökkur - 01.06.1932, Side 69
R Ö K K U R
67
þeim skógi eru 7—8 metrar. Væri
þá ekki ofætlað, að þeir hinir
sömu næðu 10 metra hæð og ein-
staka yrði eitthvað hærri. En sá
skógur, er vaxið hefir upp á
seinustu 25 árum, ætti einnig að
ná svipaðri hæð allvíða, af því að
liann hefir ekki orðið fyrir áföll-
um af beit eða illri meðferð, eins
og meginið af eldra skóginum, og
á fyrir sér að verða hærri en hinn,
án þess að djarft sé áætlað.
Gamli skógurinn verður víða
kominn á fallanda fót og sumt
verður höggvið á þessum árum.
Meginið af skóginum verður orð-
inn raftskógur og innan um má
fá góða stofna til ýmiskonar
smíða, húsgagna, útskurðarmuna
o. s. frv.“
Af því, sem hér hefir verið upp
talið, munu menn fá dálitla hug-
mynd um efni ritsins, en auðvitað
er ekki hægt að drepa á fjölda
margt úr svona riti, sem vert væri,
í stuttri ritfregn. Aliir, sem áhuga
hafa fyrir skógrækt í landinu,
munu hafa ánægju af að lesa ritið.
Molar.
■—o—■
Bannið í Bandaríkjunum.
Þann 14. mars fór fram at-
kvæðagreiðsla í fulltrúadeild
þjóðþingsins um tillögu þess
efnis, að fram skyldi fara þjóð-
aratkvæði um það, hvort ein-
stök ríki skuli sjálf ráða áfeng-
ismálum sínum. Með tillögunni
greiddu 187 þingmenn atkvæði,
en 227 á móti. Af þeim, sem
geriddu henni atkvæði voru 97
republikanar, en 90 demokratar,
en af þeim sem greiddu atkv. á
móti till. 112 repulikanar, 114
demókratar og 1 verkalýðs og
hændaflokksmaður.
Atvinnuleysið í heiminum.
Samkvæmt skýrslum al-
þjóðaverkamálaskrifstofunnar í
Genf jókst atvinnuleysi í Frakk^
landi um 535% frá því í janúar
1931 þangað til í janúar í ár, í
Nýja Sjálandi um 508%, Lett-
landi 116%, Belgíu 98%, Hol-
landi 94%, Finnlandi 74%, Ital-
íu 53%, Tékkóslóvakíu 52%,
Danmörku 49%, Búmeniu 36%,
Svíþjóð 35%, Eistlandi 33%,
Ungverjalandi 30%, Canada
25%, Þýskalandi 24%, Noregi
21%, Irlandi 18%, Ástralíu
13%, Bretlandi 7%, Austurriki
7%.
Spánverjar og Rússar.
Samkv. símfregn frá Madrid
þ. 22. febrúar s.l. hafa Spán-
verjar hafnað boði rússnesku
ráðstjórnarinnar, um að Rúss-
land og Spánn geri með sér
5*