Rökkur - 01.06.1932, Síða 82

Rökkur - 01.06.1932, Síða 82
80 R O K Ií U R leyna geðshræringu sinni. Fór hann að virða betur fyrir sér menn þá, sem sátu þarna og reyktu í ákafa og skeggræddu og töluðu fjölda tungumála, en svo frakknesku blandin, að aít skildist, sem mælt væri á eina tungu. Þegar Dantés settist aftur, þar sem hann hafði áður setið, var bú- ið að ákveða, að umhleðslan skyldi fram fara við Monte Christo, og að hafist skyldi handa þegar að ltveldi næsta dags. Álits Dantésar var leit- að. Kvað hann eyjuna hinn ákjós- anlegasta stað. Og því bætti hann við, að þegar i stórvirki væri ráð- ist, væri hentast að hafa hraðan á og hika eigi. Var þvi í engu breytt fyrirætlununum og fastmælum bundið, að leggja af stað til Monte Christo árla næsta morguns. Yrði byr hagstæður mundi verða ltomið til eyjarinnar um kveldið og gæti þá umhleðslan byrjað án tafar. Rlt send Rökkri. -—x— Almanak fyrir árið 1932 (8. árg.). Ólafur S. Tliorgeirsson i Winnipeg, Manitoba, stofnaði til árlegrar almanaksútgáfu fyr- ir íslendinga í Vesturheimi nokkuru fyrir aldamótin. Hefir jtessi útgáfustarfsemi lians að makleikum orðið vinsæl vestan hafs og eru nú komnir 38 ár- gangar af „almanaki Ólafs Þor- geirssonar“, en svo er það tíð- ast nefnt vestra. Ólafur hefir altaf vandað vel til þessarar út- gáfu og hefir margt góðra rit- gerða birst í ritinu, m. a. fjöldi greina um landnám íslendinga í Vesturheimi, en í þeint grein- um er mikill fróðleikur. Efni almanaksins er að þessu sinni Ramsay MacDonald, eftir Ric- liard Beck liáskólakennara, Landnemar Geysis-bygðar í Nýja íslandi, eftir Magnús Sig- urðss. á Storð, Engimýrarhjón, eftir síra Jóhann Bjarnason, fs- lenskar sagnir, eftir Halldór J. Egilsson, Manntal fslendinga i Winnipeg í marsmánuði 1884, en þeir voru þá 959, Helslu við- burðir og mannalát meðal ís- lendinga í Vesturlieimi 1931 o. m. fl. Samkvæmt þeirri skýrslu útskrifuðust 4 íslendingar frá háskóla Saskatchewanfylkis ár- ið 1931, en 8 frá háskóla Mani- tobafylkis (7 karlar og 1 kona) og 1 íslendingur tók fullnaðar- próf við tannlækningadeild liá- skólans í Toronto, Ontario. — Samkvæmt skýrslunni voru mannalát meðal íslendinga vest- an hafs árið sem leið 120, en sennilega er sú tala of lág. — Þannig er á viðbótarskrá fvrir 1930 í þcssum árg. almanaksins getið um 26 mannalát. Ritið er 132 bls. í svipuðu broti og fð- unn. F élagsprentsmiðj an.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.