Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Blaðsíða 51

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Blaðsíða 51
tilkomu útvarps, — útvarpið myndi blátt áfram taka við því hlut- verki blaðanna, að afla frétta og dreifa þeim. Verður nánara að þessu vikið og starfsemi FB í framhaldsgrein. II. (2./3. 1963). Á þeim tíma, er Fréttastofa blaðanna starfaði, gerðist tvennt, sem verður til þess, að hún getur látið blöðunum í té miklu meiri og fjölbreyttari fréttir erlendis frá en áður, — samið er við frétta- stofu í Lundúnum um fréttasendingar og FB hefur einnig miðlun norskra frétta. Aðalheimildir um það, sem gerist í umheiminum, eru ekki lengur sóttar í dönsk blöð, heldur koma slíkar fréttir nú frá Lundúnaborg, mestu fréttamiðstöð heims. Fréttasambandið við Norðurlönd leggst þó að sjálfsögðu ekki niður, því að frá Kaup- niannahöfn eru áfram símaðar Norðurlandafréttir, og meira en áður kemur af slíkum fréttum, því að í NRP-fréttunum, eða norsku radiopressunni var ekki sízt getið þess, sem gerðist á Norðurlönd- um, einkum Noregi. Samið við United Press. Fyrstu árin sem FB starfaði, kemst ísland í nánara samband við umheiminn, vegna þess að athyglin hefur beinst að landinu æ nieira sem viðkomustað í flugi úthafa rnilli. Á fyrsta starfsári FB (1924) er flogið til íslands í fyrsta sinn (2. ágúst). Vísa ég þar um til greinar minnar í Blaðamannabókinni 1946 um „fyrsta hnattflugið“. Locatelli, ítalski flugmaðurinn kom þá einnig, síðar fleiri. Vegna þesara flugferða 1924 og næstu ár á eftir og Alþingis- hátíðarinnar 1930 leggja erlendir fréttaritarar leið sína hingað í tugatali og íslenzkir blaðamenn fá því mörg tækifæri til kynna við þessa menn, sem um margt vildu fræðast. Mjög kom það oft í ljós, að við hinir íslenzku stéttarbræður þeirra, höfðum ekki tök á að láta þeim fullnægjandi upplýsingar í té um það, sem var að gerast úti í heimi á meðan þeir dvöldust hér á landi vegna þess uf hve skornum skammti það var, sem við fengum af fréttum er- lendis frá, og auk þess voru fréttirnar ekki nýjar af nálinni, þar sem þær voru teknar upp úr blöðum í Kaupmannahöfn. — Við Bald- ur heitinn Sveinsson, þá aðstoðarritstjóri Vísis, ræddum iðulega 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.