Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Blaðsíða 54

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Blaðsíða 54
aðar 150 orð á degi hverjum, alla virka daga, en borgun fyrir þessar skeytasendingar er mjög sanngjörn. Vísir væntir þess að breyting þesi verði lestmdum blaðsins til ánægju, ekki sízt vegna þess, að fréttir munu nú berast fljótara en áður. United Press situr vitanlega betur fyrir fregnum en dönsk blöð, sem verið hafa aðalheimild þeirra, sem sent hafa Fréttastofunni símskeyti. Þess skal getið, að skeytasamband Fréttastofunnar við Kaup- mannahöfn er ekki algerlega lokið, því að þaðan verða eins og áður, símaðar helztu fréttir frá Norðurlöndum. Þannig kynnti Baldur heitinn Sveinsson lesendum Vísis breyt- inguna. Orðin voru fleiri en 150. Ég þarf ekki að fjölyrða um það í blaði, sem út er gefið á því herrans ári 1963, hversu mikilvægt það var, að fá fréttirnar frá Lundúnum glænýjar og að kalla með loftsins nraða. Ég vil líka leggja á það sérstaka áherzlu, að orðin voru raunverulega miklu fleiri en 150 til jafnaðar á degi hverjum — en United Press sendi FB jafnan geisi mikið efni fyrir fram um menn og málefni (mót, ráðstefnur o. fl.), sem gat komið að hinum beztu notum við samn- ingu fréttanna upp úr skeytunum, eða beinlínis var hægt að nota óbreytt. Þetta fréttaefni var bæði fjölritað og í prentuðu máli, m. a. ítarlegar upplýsingar um alla helztu forystumenn þjóðanna, svo að nærri allt af voru nægar upplýsingar fyrir hendi um slíka menn, ef til þurfti að taka. Talsambandið við útlönd. Fimmtudag 1. ágúst 1935 gerðist sá merki atburður, að talsam- band við útlönd var opnað. Hófst sú athöfn kl. 11 f. h. og að henni lokinni var talsambandið tekið til almenningsnota. Vísir átti þá viðtal við Webb Miller forstöðumann Evrópufréttadeildar United Press og var svo að orði komizt, að blaðinu þætti vel við eiga, að eiga viðtal við UP á þessum degi, ,,þar sem aðstoðarritstjóri blaðs- ins, Baldur heitinn Sveinsson, hefði átt frumkvæði að því, að ís- lenzku blöðin sömdu við fréttastofu í Lundúnum, mestu frétta- miðstöð heims, og þar með gert kleift að fréttaflutningur til lands- ins yrði hraðari og betri. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.