Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Blaðsíða 39

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Blaðsíða 39
Olafssonar, Fjölnismanna og Jóns Sigurðsonar og skálda 19. aldar- innar, sem hvöttu til dáða og trúar á landið. Orðið Danahatur heyrðist oft á hinum mikla baráttutíma, sem fram undan var og víst andaði kalt í garð Dana á þeim tíma, vegna skilningsleysis á málum Islendinga og hrokalegrar framkomu, ekki sízt yfir- manna á dönskum skipum við þá, sem rainnst máttu sín, fátæka alþýðu, sem ekki var enn búin að gæðast svo að þrótti, að hún hefði varpað af sér undirlægjuhættinum. Þessu hefur Einar Bene- diktsson lýst eftirminnilegast: Farþegn stóð við borð með breiðum herðum, bönd 1 rælni höndum lék. Yfirmaður fasmikill í ferðum fram að honum vék — ýtti úr vegi hart og hrakorð lagði, hinn fór undan, beygði sig og þagði. Sú breyting kemur til sögunnar eftir að Stú.dentaféiagið tekur fánamálið fyrir 1906, að menn fara að flagga allvíða um bæinn með bláhvíta fánanum, sem meiri hluti nefndar í félaginu hafði aðhylst. Nefndina skipuðu: Bjarni Jónsson frá Vogi, Guðmundur Finnbogason, Benedikt Sveinsson ritstjóri, Magnús Einarsson dýralæknir og Matthías Þórðarson fornminjavörður, sem einn vildi hafa hvítan kross á bláum feldi með rauðan kross í miðju, °g átti því hugmyndina að þeirri gerð, sem fyrir valinu varð um síðir, en bláhvíti fáninn hafði þá hlotið fylgi án efa mikils meiri hluta þjóðarinnar, enda voru þau rök sterk, að blái liturinn og hinn hvíti væru þjóðarlitirnir. „Djúp sem blámi himinhæða, hrein sem jökultindsins brún.“ og: „Munist, hvar sem landinn lifir litir þínir alla tíð,“ kvað Einar Benediktsson í kvæði sínu til fánans, sínum ódauð- iega ástaróð til bláhvíta fánans. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.