Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Blaðsíða 17

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Blaðsíða 17
Oft heimili eitt ól afreksmann, að yrði bjargvœttur lands síns hann, oft þúsund heimila helgað band bar heim úr orrustu frelsað land, Og heimila lifœð með högg sin iðin, Já, hún ver landið i gegnum friðinn. Hvað fínt sem útlent oss ilma kann, ei alhreint er loft nema i heimarann. Hið bernskusanna þar býr að sinu og burtkyssir syndina af enni þínu. Af heimili himinsins opið er það, því ofan kom það og þangað ber það. Heill, heill! Á kirkju við hittumst veg, og hvor biður sínum, þú og ég. Þvi hálfa leiðina bœnin ber, sem beggja heirnila millum er. Þið sveigið inn, — ég hlýt áfram keyra, frá opnum dyrum má sönginn heyra. Heill, heill! Þú fleirum réðst heilsa en mér, í hraðanum þó það dyldist þér. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.